Miðjumaðurinn Michael Essien verður í byrjunarliði Chelsea í leiknum gegn Valencia í Meistaradeildinni kvöld þrátt fyrir að vera tæpur vegna meiðsla. Fernando Morientes er í framlínu Valencia á ný eftir meiðslin sem hann varð fyrir í landsleiknum gegn Íslendingum.
Chelsea: Cech - Diarra, Carvalho, Terry, A. Cole - Essien, Obi Mikel, Ballack, Lampard - Drogba, Shevchenko. Varamenn: Cudicini, Makelele, J. Cole, Bridge, Ferreira, Kalou, Wright-Phillips.
Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno - Joaquin, Albelda, Albiol, Silva - Villa, Morientes. Varamenn: Butelle, Angulo, Hugo Viana, Jorge Lopez, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardó.