Olíuverðið hækkar eftir lækkanir 25. apríl 2007 09:44 Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag. Helsta ástæðan er sú að talið er að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi minnkað á milli vikna. Hráolíuverðið lækkaði talsvert í gær eftir 3,5 prósenta hækkun á verðinu síðustu daga í kjölfar ótta við að óeirðir í Nígeríu í tengslum við forsetakosningar þar í landi myndi koma niður á olíuframleiðslunni þar. Nígería er stærsta olíuframleiðsluríki Afríku og hafa sveiflur á oliuframleiðslu þar í landi mikil áhrif á heimsmarkaðsverð á svartagullinu. Svo virðist ekki hafa verið raunin. Ástæðan fyrir lækkuninni í gær var hins vegar hagnaðartaka fjárfesta. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir vikulega skýrslu sína um olíubirgðastöðu landsins síðar í dag. Líklegt er talið að olíubirgðirnar hafi dregist saman um 1,28 milljónir tunna. Verði þetta raunin hafa olíubirgðir í Bandaríkjunum dregist saman í ellefu vikur í röð. Verð á hráolíu, sem afhent verður í júní, hækkaði um 26 sent á markaði í dag og fór í 64,84 dali á tunnu en verð á Brent Norðursjávarolíu, sem afhent verður á sama tíma, hækkaði um 49 sent og fór í 67,65 dali á tunnu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði á helstu fjármálamörkuðum í dag. Helsta ástæðan er sú að talið er að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi minnkað á milli vikna. Hráolíuverðið lækkaði talsvert í gær eftir 3,5 prósenta hækkun á verðinu síðustu daga í kjölfar ótta við að óeirðir í Nígeríu í tengslum við forsetakosningar þar í landi myndi koma niður á olíuframleiðslunni þar. Nígería er stærsta olíuframleiðsluríki Afríku og hafa sveiflur á oliuframleiðslu þar í landi mikil áhrif á heimsmarkaðsverð á svartagullinu. Svo virðist ekki hafa verið raunin. Ástæðan fyrir lækkuninni í gær var hins vegar hagnaðartaka fjárfesta. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir vikulega skýrslu sína um olíubirgðastöðu landsins síðar í dag. Líklegt er talið að olíubirgðirnar hafi dregist saman um 1,28 milljónir tunna. Verði þetta raunin hafa olíubirgðir í Bandaríkjunum dregist saman í ellefu vikur í röð. Verð á hráolíu, sem afhent verður í júní, hækkaði um 26 sent á markaði í dag og fór í 64,84 dali á tunnu en verð á Brent Norðursjávarolíu, sem afhent verður á sama tíma, hækkaði um 49 sent og fór í 67,65 dali á tunnu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent