Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Chelsea og Liverpool fyrir fyrri leik þeirra í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðskipan má sjá hér fyrir neðan, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn.
Chelsea: Cech - Ferreira, Carvalho, Terry, A. Cole - Obi Mikel, Makelele, Lampard, J. Cole - Shevchenko, Drogba.
Varamenn: Cudicini, Boulahrouz, Geremi, Bridge, Diarra, Kalou, Wright-Phillips.
Liverpool: Reina - Arbeloa, Agger, Riise, Carragher - Gerrard, Masherano, Alonso, Zenden - Bellamy, Kuyt.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Gonzalez, Crouch, Pennant, Sissoko, Paletta.