Glitnir spáir 4,3 prósenta verðbólgu 30. apríl 2007 11:54 Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um hálft prósent á milli mánaða í maí. Gangi það eftir mun ársverðbólga lækka úr 5,3 prósentum í 4,3 prósent. Helstu ástæðurnar fyrir verðbólgulækkuninni eru minni verðhækkanir á húsnæði og í apríl auk þess sem aðgerðir stjórnvalda á neysluverði hafi skilað sér. Í Morgunkorni greiningardeildarinnar segir að helstu ástæður verðbólgu um þessar mundir séu hækkandi húsnæðisverð og verðhækkun á bensíni og olíu en í maí megi reikna mað að verðhækkun þessara tveggja liða skýri um tvo þriðju hluta af spáðri hækkun milli mánaða, að sögn Glitnis sem bendir á að á móti vegi verðlækkun neysluverðs, sem virðist hafa skilað sér að mestu til neytenda í flestum flokkum. Helst vanti upp á að lækkunin hafi skilað sér í verðlækkun á veitingastarfsemi en þar vegi miklar launahækkanir og verðhækkun aðfanga þungt á móti. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni lækka hratt upp frá þessu og fara niður undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans á haustmánuðum. Muni hún svo aukast aftur eftir því sem líði á árið. Á fyrri hluta næsta árs er svo gert ráð fyrir að verðbólga aukist enn frekar og verði mest síðsumars í kringum 5 prósent. Ástæða aukinnar verðbólgu á þessum tíma er veiking á gengi krónunnar á fyrri hluta næsta árs. Þá gerir deildin ráð fyrir því að gengið styrkist fljótt aftur og að vísitalan verði komin niður úr 133 stigum í 125 stig í árslok 2008. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Greiningardeild Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um hálft prósent á milli mánaða í maí. Gangi það eftir mun ársverðbólga lækka úr 5,3 prósentum í 4,3 prósent. Helstu ástæðurnar fyrir verðbólgulækkuninni eru minni verðhækkanir á húsnæði og í apríl auk þess sem aðgerðir stjórnvalda á neysluverði hafi skilað sér. Í Morgunkorni greiningardeildarinnar segir að helstu ástæður verðbólgu um þessar mundir séu hækkandi húsnæðisverð og verðhækkun á bensíni og olíu en í maí megi reikna mað að verðhækkun þessara tveggja liða skýri um tvo þriðju hluta af spáðri hækkun milli mánaða, að sögn Glitnis sem bendir á að á móti vegi verðlækkun neysluverðs, sem virðist hafa skilað sér að mestu til neytenda í flestum flokkum. Helst vanti upp á að lækkunin hafi skilað sér í verðlækkun á veitingastarfsemi en þar vegi miklar launahækkanir og verðhækkun aðfanga þungt á móti. Greiningardeildin spáir því að verðbólga muni lækka hratt upp frá þessu og fara niður undir 2,5 prósenta verðbólgumarkmið Seðlabankans á haustmánuðum. Muni hún svo aukast aftur eftir því sem líði á árið. Á fyrri hluta næsta árs er svo gert ráð fyrir að verðbólga aukist enn frekar og verði mest síðsumars í kringum 5 prósent. Ástæða aukinnar verðbólgu á þessum tíma er veiking á gengi krónunnar á fyrri hluta næsta árs. Þá gerir deildin ráð fyrir því að gengið styrkist fljótt aftur og að vísitalan verði komin niður úr 133 stigum í 125 stig í árslok 2008.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira