Microsoft og Yahoo að sameinast? 4. maí 2007 15:32 Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi bréfa í bandarísku netveitunni Yahoo ruku upp um 17 prósent á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í dag eftir að dagblaðið The New York Post birti fréttir þess efnis að í vændum væri samruni Yahoo við hugbúnaðarrisann Microsoft. Í blaðinu segir að fyrirtækin ræði málin í samstarfi við fjárfestingabankann Goldman Sachs. Geti svo farið að Microsoft kaupi Yahoo fyrir 50 milljarða dali, tæpa 3.200 milljarða íslenskra króna. Breska blaðið Guardian hefur upp úr The New York Post að fyrirtækin hafi átt í samrunaviðræðum áður en blásið hafi verið til viðræðna á ný eftir gott gengi Google á síðasta ári. Goggle er sagður þyrnir í augum Microsoft-manna, sem gera hvað þeir geta til að tryggja sér aukna hlutdeild á netmarkaðnum, ekki síst á netauglýsingamarkaði en þar nemur markaðshlutdeild Google tveimur þriðju hlutum. Að sögn The New York Post segir ennfremur að sameinist Microsoft og Yahoo muni samanlögð hlutdeild þeirra á netmarkaði einungis nema fjórðungi. Guardian segir að ekki hafi náðst í forsvarsmenn tölvufyrirtækjanna til að stafesta fréttina.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira