Olíufundur við strendur Ghana 18. júní 2007 19:30 Breska olíufélagið Tullow Oil greindi frá því í dag að það hefði fundið geysistórar olíulindir á svokölluðu Mahogany-svæði undir ströndum Afríkuríkisins Ghana. Talið er að lindirnar geti gefið af sér 600 milljónir tonna af hráolíu, sem er rúmlega tvöfalt meira en olíufélagið hafði gert ráð fyrir. Gengi hlutabréfa hækkaði um 10 próent í kjölfar fréttanna. Aidan Heavey, forstjór Tullow Oil, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að um tilraunaboranir sé að ræða og eigi enn eftir að kanna önnur svæði í námunda við staðinn þar sem olíulindirnar eru taldar vera. Þetta er stærsti olíufundur í Afríku, að hans mati. Olíufundurinn mun ekki hafa mikil áhrif á olíubirgðir helstu þjóða í bráð því olíuvinnsla hefst ekki á svæðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir sjö ár. John Kufuor, forseti Ghana, er þess hins vegar fullviss að olíufundurinn muni gera mikið fyrir hagkerfi Ghana enda sé samasemmerki á milli olíu og peninga. „Við þurfum peninga fyrir menntakerfið, samgöngur og sjúkrahús," segir hann. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Breska olíufélagið Tullow Oil greindi frá því í dag að það hefði fundið geysistórar olíulindir á svokölluðu Mahogany-svæði undir ströndum Afríkuríkisins Ghana. Talið er að lindirnar geti gefið af sér 600 milljónir tonna af hráolíu, sem er rúmlega tvöfalt meira en olíufélagið hafði gert ráð fyrir. Gengi hlutabréfa hækkaði um 10 próent í kjölfar fréttanna. Aidan Heavey, forstjór Tullow Oil, segir í samtali við breska ríkisútvarpið að um tilraunaboranir sé að ræða og eigi enn eftir að kanna önnur svæði í námunda við staðinn þar sem olíulindirnar eru taldar vera. Þetta er stærsti olíufundur í Afríku, að hans mati. Olíufundurinn mun ekki hafa mikil áhrif á olíubirgðir helstu þjóða í bráð því olíuvinnsla hefst ekki á svæðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir sjö ár. John Kufuor, forseti Ghana, er þess hins vegar fullviss að olíufundurinn muni gera mikið fyrir hagkerfi Ghana enda sé samasemmerki á milli olíu og peninga. „Við þurfum peninga fyrir menntakerfið, samgöngur og sjúkrahús," segir hann.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira