Yfirtökutilboð í Stork 19. júní 2007 15:50 Evrópska fjárfestingafélagið Candover hefur gert yfirtökutilboð í hollensku samstæðuna Stork NV upp á tæpar 47 evrur á hlut en boðið hljóðar upp á 1,47 milljarða evrur, jafnvirði tæpra 123 milljarða íslenskra króna. Hollenska félagið LME Holding, sem Marel á 20 prósenta hlut í ásamt Eyri Invest og Landsbankanum, flaggaði 11 prósenta hlut í Stork í síðustu viku. Gengi Stork tók mikinn kipp í kauphöllinni í Amsterdam við fréttirnar og rauk upp um 9,3 prósent en þetta er hæsta gildi þeirra síðan í maí í fyrra. Greiningardeild Landsbankans segir að Candover hafi lýst miklum áhuga á starfsemi Stork og hefur gefið til kynna vilja til að halda áfram núverandi stefnu Stork um að halda áfram að vaxa með innri vexti og yfirtökum. Stærstu hluthafar Stork hafa þrýst á um skiptingu félagsins í þrjár einingar og hefur Marel frá síðasta hausti sóst eftir því að kaupa matvælavinnsluvélahluta samstæðunnar. Stjórn félagsins hefur hins vegar verið mótfallin skiptingu félagsins og kosið að selja það í heilu lagi. Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag að svo virðist sem Candover sé sömu skoðunar og stjórnendur Stork en engin leið sé að segja til um hvaða áhrif þetta muni hafa á áform Marels. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Evrópska fjárfestingafélagið Candover hefur gert yfirtökutilboð í hollensku samstæðuna Stork NV upp á tæpar 47 evrur á hlut en boðið hljóðar upp á 1,47 milljarða evrur, jafnvirði tæpra 123 milljarða íslenskra króna. Hollenska félagið LME Holding, sem Marel á 20 prósenta hlut í ásamt Eyri Invest og Landsbankanum, flaggaði 11 prósenta hlut í Stork í síðustu viku. Gengi Stork tók mikinn kipp í kauphöllinni í Amsterdam við fréttirnar og rauk upp um 9,3 prósent en þetta er hæsta gildi þeirra síðan í maí í fyrra. Greiningardeild Landsbankans segir að Candover hafi lýst miklum áhuga á starfsemi Stork og hefur gefið til kynna vilja til að halda áfram núverandi stefnu Stork um að halda áfram að vaxa með innri vexti og yfirtökum. Stærstu hluthafar Stork hafa þrýst á um skiptingu félagsins í þrjár einingar og hefur Marel frá síðasta hausti sóst eftir því að kaupa matvælavinnsluvélahluta samstæðunnar. Stjórn félagsins hefur hins vegar verið mótfallin skiptingu félagsins og kosið að selja það í heilu lagi. Greiningardeild Landsbankans segir í Vegvísi sínum í dag að svo virðist sem Candover sé sömu skoðunar og stjórnendur Stork en engin leið sé að segja til um hvaða áhrif þetta muni hafa á áform Marels.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent