Harry Potter og Fönixreglan frumsýnd í dag 11. júlí 2007 16:01 Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. Fyrstu sýningar hófust klukkan tvö í dag. Að sögn Sigurðar Victors Chelbat hjá Sambíóunum má búast má við gríðarlegri aðsókn enda er Harry Potter ein vinsælasta sögupersóna samtímans. „Aðsóknin var mjög góð á fyrstu sýningar í dag en óvanalegt er að opna svona snemma á virkum degi. Uppselt er á allar VIP sýningar í dag og fram á morgundaginn. Ég reikna svo fastlega með því að uppselt verði á flestar sýningar í kvöld," segir Sigurður. „Áhorfendahópur Harry Potter er alltaf að stækka og foreldrar virðast ekki hafa minni áhuga en börnin," bætir hann við. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. Fyrstu sýningar hófust klukkan tvö í dag. Að sögn Sigurðar Victors Chelbat hjá Sambíóunum má búast má við gríðarlegri aðsókn enda er Harry Potter ein vinsælasta sögupersóna samtímans. „Aðsóknin var mjög góð á fyrstu sýningar í dag en óvanalegt er að opna svona snemma á virkum degi. Uppselt er á allar VIP sýningar í dag og fram á morgundaginn. Ég reikna svo fastlega með því að uppselt verði á flestar sýningar í kvöld," segir Sigurður. „Áhorfendahópur Harry Potter er alltaf að stækka og foreldrar virðast ekki hafa minni áhuga en börnin," bætir hann við.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein