Stýrivaxtahækkun líkleg í Bretlandi 8. ágúst 2007 11:03 Englandsbanki gaf í skyn í dag að stýrivaxtahækkun liggi í loftinu. Bankinn var undir miklum þrýstingi á fyrri hluta árs að hækka stýrivexti til að ná verðbólgu niður. Hann brást við með stýrivaxtahækkunum á árinu og standa vextirnir í Bretlandi nú í 5,75 prósentum. Stýrivaxtahækkanir fara fyrir brjóstið á verslanaeigendum. Í ársfjórðungsriti bankans segir að verðbólga muni ekki fara niður að tveggja prósenta viðmörkum seðlabankans á næstu tveimur árum verði stýrivöxtum haldið óbreyttum. Verði vextirnir hins vegar hækkaðir um fjórðung úr prósenti er gert ráð fyrir að þeir verði við mörkin. Gert er ráð fyrir því að bankinn hækki vextina á næstu mánuðum, að sögn breska blaðsins Guardian. Stýrivaxtahækkanir samhliða votviðri í sumar urðu þess valdandi að smásala jókst um 1,2 prósent í Bretlandi í júlí, sem er talsverður samdráttur á milli mánaða. Þá er þetta helmingi minni vöxtur í verslun en á sama tíma fyrir ári og hefur hann ekki verið hægari á árinu. Verslanaeigendur segja veðrið eiga hlut að máli enda hafi sumarklæðnaður selst illa. Fréttastofa Reuters bendir á að hátt stýrivaxtastig í Bretlandi sé þyrnir í augum verslanaeigenda enda hefur það valdið því að neytendur halda að sér höndum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Englandsbanki gaf í skyn í dag að stýrivaxtahækkun liggi í loftinu. Bankinn var undir miklum þrýstingi á fyrri hluta árs að hækka stýrivexti til að ná verðbólgu niður. Hann brást við með stýrivaxtahækkunum á árinu og standa vextirnir í Bretlandi nú í 5,75 prósentum. Stýrivaxtahækkanir fara fyrir brjóstið á verslanaeigendum. Í ársfjórðungsriti bankans segir að verðbólga muni ekki fara niður að tveggja prósenta viðmörkum seðlabankans á næstu tveimur árum verði stýrivöxtum haldið óbreyttum. Verði vextirnir hins vegar hækkaðir um fjórðung úr prósenti er gert ráð fyrir að þeir verði við mörkin. Gert er ráð fyrir því að bankinn hækki vextina á næstu mánuðum, að sögn breska blaðsins Guardian. Stýrivaxtahækkanir samhliða votviðri í sumar urðu þess valdandi að smásala jókst um 1,2 prósent í Bretlandi í júlí, sem er talsverður samdráttur á milli mánaða. Þá er þetta helmingi minni vöxtur í verslun en á sama tíma fyrir ári og hefur hann ekki verið hægari á árinu. Verslanaeigendur segja veðrið eiga hlut að máli enda hafi sumarklæðnaður selst illa. Fréttastofa Reuters bendir á að hátt stýrivaxtastig í Bretlandi sé þyrnir í augum verslanaeigenda enda hefur það valdið því að neytendur halda að sér höndum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira