Lækkanir á flestum fjármálamörkuðum 9. ágúst 2007 14:28 Úr kauphöllinni í New York í Bandaríkjunum. Gengi hlutabréfa á bandarískum fjármálamarkaði lækkaði talsvert við opnun viðskipta í dag. Helstu vísitölurnar hækkuðu nokkuð í gær en tóku dýfu í dag. Skýringanna er að leita í áhyggjum manna um að samdráttur á bandarískum fasteignalánamarkaði hafi haft áhrif á alþjóðamarkaði. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 199,24 punkta í dag, eða 1,5 prósent. Standard & Poor's fór niður um 1,7 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Vísitölurnar hækkuðu um allt að 2,1 prósent við lokun markaða vestanhafs í gær. Gengi bréfa í Evrópu og helstu vísitölur í álfunni hafa sömuleiðis lækkað í dag eftir að evrópski seðlabankinn greindi frá því að hann hyggðist veita fjármálafyrirtækjum sem hafi tapað fjármunum á bandarískum fasteignalánamarkaði stuðning til að koma í veg fyrir að áhrifa af honum gæti í Evrópu. Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af lækkanaferlinu en bréf í ellefu félögum af þrettán hafa lækkað á Aðallista Kauphallarinnar í dag. Þá hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 2,16 prósent það sem af er dags og stendur í 8.234 stigum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi hlutabréfa á bandarískum fjármálamarkaði lækkaði talsvert við opnun viðskipta í dag. Helstu vísitölurnar hækkuðu nokkuð í gær en tóku dýfu í dag. Skýringanna er að leita í áhyggjum manna um að samdráttur á bandarískum fasteignalánamarkaði hafi haft áhrif á alþjóðamarkaði. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 199,24 punkta í dag, eða 1,5 prósent. Standard & Poor's fór niður um 1,7 prósent en Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Vísitölurnar hækkuðu um allt að 2,1 prósent við lokun markaða vestanhafs í gær. Gengi bréfa í Evrópu og helstu vísitölur í álfunni hafa sömuleiðis lækkað í dag eftir að evrópski seðlabankinn greindi frá því að hann hyggðist veita fjármálafyrirtækjum sem hafi tapað fjármunum á bandarískum fasteignalánamarkaði stuðning til að koma í veg fyrir að áhrifa af honum gæti í Evrópu. Íslenskur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af lækkanaferlinu en bréf í ellefu félögum af þrettán hafa lækkað á Aðallista Kauphallarinnar í dag. Þá hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 2,16 prósent það sem af er dags og stendur í 8.234 stigum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira