Dregur úr væntingum Þjóðverja 29. ágúst 2007 09:27 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Þjóðverjar eru svartsýnni nú en áður um framtíðarhorfur í efnahagslífinu vegna samdráttar á bandarískum fasteignamarkaði sem óttast er að geti dregið úr hagvexti. Mynd/AFP Væntingavísitalan í Þýskalandi lækkaði nokkuð á milli mánaða í ágúst og hafa Þjóðverjar ekki verið svartsýnni um horfur á næstu mánuðum í hálft ár og nú. Ástæðan fyrir þessu eru þrengingar á bandarískum fasteignamarkaði og spár um að það geti dregið úr hagnaði fyrirtækja og hagvexti á heimsvísu. Tvö þúsund Þjóðverjar tóku þátt í væntingakönnun, sem þýska fyrirtækið GfK AG stóð að, að sögn fréttaveitunnar Bloomberg. Þetta er talsvert meiri lækkun en gert hafði verið ráð fyrir en Bloomberg bendir á að greinendur hefðu gert ráð fyrir því að væntingavísitalan myndi lækka úr 8,7 stigum í 8,5 stig. Raunin var hins vegar sú að vísitalan fór niður í 7,6 stig. Fjármálafyrirtæki í Evrópu hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna aukinna vanskila á bandarískum fasteignalánamarkaði. Þýskir bankar eru ekki undanskildir því en Landesbank Baden-Wuerttemberg, einn stærsti ríkisbanki Þýskalands, samþykkti í vikubyrjun að kaupa Landesbank Sachsen Girozentrale sem átti í vandræðum vegna lánasafns sem hann hafði fjárfest í. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Væntingavísitalan í Þýskalandi lækkaði nokkuð á milli mánaða í ágúst og hafa Þjóðverjar ekki verið svartsýnni um horfur á næstu mánuðum í hálft ár og nú. Ástæðan fyrir þessu eru þrengingar á bandarískum fasteignamarkaði og spár um að það geti dregið úr hagnaði fyrirtækja og hagvexti á heimsvísu. Tvö þúsund Þjóðverjar tóku þátt í væntingakönnun, sem þýska fyrirtækið GfK AG stóð að, að sögn fréttaveitunnar Bloomberg. Þetta er talsvert meiri lækkun en gert hafði verið ráð fyrir en Bloomberg bendir á að greinendur hefðu gert ráð fyrir því að væntingavísitalan myndi lækka úr 8,7 stigum í 8,5 stig. Raunin var hins vegar sú að vísitalan fór niður í 7,6 stig. Fjármálafyrirtæki í Evrópu hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna aukinna vanskila á bandarískum fasteignalánamarkaði. Þýskir bankar eru ekki undanskildir því en Landesbank Baden-Wuerttemberg, einn stærsti ríkisbanki Þýskalands, samþykkti í vikubyrjun að kaupa Landesbank Sachsen Girozentrale sem átti í vandræðum vegna lánasafns sem hann hafði fjárfest í.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent