Dalur í lægstu lægðum gagnvart evru 12. september 2007 11:34 Evrur. Gengi bandaríkjadal sökk í lægstu lægðir gagnvart evru en aldrei hefur verið jafn mikil gjá á milli gjaldmiðlanna. Ástæðan fyrir lækkuninni er aukin bjartsýni fjárfesta vestanhafs á að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti um allt að 50 punkta á vaxtaákvörðunarfundi sínum eftir tæpa viku. Bilið á milli gjaldmiðlanna hefur sveiflast lítillega upp á síðkastið en dregið æ meir í sundur eftir því sem nær hefur dregið að vaxtaákvörðunarfundinum. Þá eiga tölur bandarísku vinnumálastofnunarinnar í síðustu viku hlut að máli en samkvæmt þeim misstu fleiri vinnuna en gert hafði verið ráð fyrir í síðasta mánuði. Gangi spá fjárfesta að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti verður þetta fyrsta lækkunin í um fjögur ár og fyrsta breytingin á stýrivöxtum þar í landi síðan um mitt síðasta ár. Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, gaf hins vegar engar vísbendingar um næstu skref bankans í ávarpi sem hann flutti í Berlín í Þýskalandi í gær. Í staðinn þrýsti hann á stjórnvöld víða um heim að gera allt sem í valdi þeirra stæði til að draga úr viðskiptahalla. Lægri stýrivextir geta alla jafna haft neikvæð áhrif á gengi gjaldmiðla og hætt á að fjárfestar fái lægri ávöxtun á fjárfestingar sínar sem ráðist af gengisáhættu, að sögn Associated Press. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengi bandaríkjadal sökk í lægstu lægðir gagnvart evru en aldrei hefur verið jafn mikil gjá á milli gjaldmiðlanna. Ástæðan fyrir lækkuninni er aukin bjartsýni fjárfesta vestanhafs á að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti um allt að 50 punkta á vaxtaákvörðunarfundi sínum eftir tæpa viku. Bilið á milli gjaldmiðlanna hefur sveiflast lítillega upp á síðkastið en dregið æ meir í sundur eftir því sem nær hefur dregið að vaxtaákvörðunarfundinum. Þá eiga tölur bandarísku vinnumálastofnunarinnar í síðustu viku hlut að máli en samkvæmt þeim misstu fleiri vinnuna en gert hafði verið ráð fyrir í síðasta mánuði. Gangi spá fjárfesta að seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti verður þetta fyrsta lækkunin í um fjögur ár og fyrsta breytingin á stýrivöxtum þar í landi síðan um mitt síðasta ár. Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, gaf hins vegar engar vísbendingar um næstu skref bankans í ávarpi sem hann flutti í Berlín í Þýskalandi í gær. Í staðinn þrýsti hann á stjórnvöld víða um heim að gera allt sem í valdi þeirra stæði til að draga úr viðskiptahalla. Lægri stýrivextir geta alla jafna haft neikvæð áhrif á gengi gjaldmiðla og hætt á að fjárfestar fái lægri ávöxtun á fjárfestingar sínar sem ráðist af gengisáhættu, að sögn Associated Press.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira