Aron: Hefur verið góð byrjun á mótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. september 2007 22:26 Einar Ingi Hrafnsson, Framari, og Arnar Pétursson, leikmaður Hauka, eru hér í ansi kröppum dansi í kvöld. Mynd/Eyþór Aron Kristjánsson hefði viljað tvö stig í kvöld en var sáttur úr því sem komið var. Lærisveinar Arons í Haukum mættu Fram á útivelli í þriðju umferð N1-deildar karla í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 29-29, eftir æsispennandi leik. „Miðað við leikinn allan erum við svekktir að hafa ekki náð tveimur stigum. En miðað við hvernig síðustu sekúndur leiksins voru getum við verið mjög sáttir," sagði Aron. Sigurvergur Sveinsson tryggði Haukum jafnteflið með því að skora úr lokaskoti leiksins. „Við vorum værukærir í varnarleiknum til að byrja með. Það gerði það að verkum að þeir náðu frumkvæðinu í byrjun leiks. Við komumst svo vel inn í leikinn og náðum ágætum tökum á vörninni. Í seinni hálfleik gerðum við hins vegar allt of mörg mistök. Skytturnar þeirra áttu í engum vandræðum með að skjóta yfir okkur. En það var mikið um að vera í leiknum og hann var hraður og skemmtilegur. Úrslitin eru fín fyrir bæði lið og sanngjörn að ég held." Hann segir að þeim fimm liðum sem var spáð efstu sætunum í N1-deild karla (Valur, Stjarnan, HK, Haukar og Fram) verði öll mjög jöfn að getu. „Framarar eru til að mynda mjög erfiðir heim að sækja," sagði Aron. „En ég er sáttur og er ánægður með að vera kominn með fimm stig eftir þrjá leiki." Sjá einnig:Sigurbergur tryggði Haukum jafntefliBjörgvin: Aular að klúðra þessu Olís-deild karla Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira
Aron Kristjánsson hefði viljað tvö stig í kvöld en var sáttur úr því sem komið var. Lærisveinar Arons í Haukum mættu Fram á útivelli í þriðju umferð N1-deildar karla í kvöld. Niðurstaðan var jafntefli, 29-29, eftir æsispennandi leik. „Miðað við leikinn allan erum við svekktir að hafa ekki náð tveimur stigum. En miðað við hvernig síðustu sekúndur leiksins voru getum við verið mjög sáttir," sagði Aron. Sigurvergur Sveinsson tryggði Haukum jafnteflið með því að skora úr lokaskoti leiksins. „Við vorum værukærir í varnarleiknum til að byrja með. Það gerði það að verkum að þeir náðu frumkvæðinu í byrjun leiks. Við komumst svo vel inn í leikinn og náðum ágætum tökum á vörninni. Í seinni hálfleik gerðum við hins vegar allt of mörg mistök. Skytturnar þeirra áttu í engum vandræðum með að skjóta yfir okkur. En það var mikið um að vera í leiknum og hann var hraður og skemmtilegur. Úrslitin eru fín fyrir bæði lið og sanngjörn að ég held." Hann segir að þeim fimm liðum sem var spáð efstu sætunum í N1-deild karla (Valur, Stjarnan, HK, Haukar og Fram) verði öll mjög jöfn að getu. „Framarar eru til að mynda mjög erfiðir heim að sækja," sagði Aron. „En ég er sáttur og er ánægður með að vera kominn með fimm stig eftir þrjá leiki." Sjá einnig:Sigurbergur tryggði Haukum jafntefliBjörgvin: Aular að klúðra þessu
Olís-deild karla Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Fleiri fréttir Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Sjá meira