Fjögur Íslendingalið áfram 5. október 2007 08:47 Ólafur Örn Bjarnason lék allan leikinn fyrir Brann í gær. Mynd/Scanpix Everton, Brann, AZ Alkmaar og Helsingborg komust öll áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. Alls kepptu sjö Íslendingalið í 1. umferð keppninnar en fjögur þeirra, Häcken, Vålerenga og Hammarby sátu eftir. Everton vann góðan sigur á FC Metalist Kharkiv í Úkraínu í gær, 3-2, en fyrri viðureign liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Englandi. Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Everton. Norsku meistaraefnin í Brann komust áfram í riðlakeppnina eftir frækinn 2-1 útisigur á Club Brugge í Belgíu. Club Brugge vann fyrri viðureign liðanna í Noregi, 1-0, en Brann komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru í byrjunarliði Brann en Kristján var tekinn af velli í hálfleik vegna meiðsla. Ármann Smári Björnsson var allan tímann á varamannabekk Brann. AZ Alkmaar frá Hollandi gerði markalaust jafntefli við FC Pacos de Ferreira frá Portúgal á heimavelli sínum. Fyrri viðureign liðanna lauk með 1-0 sigri AZ. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn í liði AZ. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðju Helsingborg sem vann ótrúlegan 5-1 sigur á hollenska liðinu Heerenveen. Fyrri viðureign liðanna lauk með 5-3 sigri Hollendingana. Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Vålerenga sem gerði 2-2 jafntefli við Austria Vín. Þeir austurrísku unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 2-0. Hammarby tapaði stórt fyrir Braga í Portúgal, 4-0, en fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri þeirra sænsku í Svíþjóð. Gunnar Þór Gunnarsson kom inn á sem varamaður í liði Hammarby en Heiðar Geir Júlíusson kom ekki við sögu. Að síðustu tapaði sænska 1. deildarliðið heldur stórt fyrir Spartak Moskvu, samtals 8-1. Í gær spiluðu liðin í Svíþjóð og unnu Rússarnir, 3-1. Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í liði Häcken. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Everton, Brann, AZ Alkmaar og Helsingborg komust öll áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar. Alls kepptu sjö Íslendingalið í 1. umferð keppninnar en fjögur þeirra, Häcken, Vålerenga og Hammarby sátu eftir. Everton vann góðan sigur á FC Metalist Kharkiv í Úkraínu í gær, 3-2, en fyrri viðureign liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Englandi. Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Everton. Norsku meistaraefnin í Brann komust áfram í riðlakeppnina eftir frækinn 2-1 útisigur á Club Brugge í Belgíu. Club Brugge vann fyrri viðureign liðanna í Noregi, 1-0, en Brann komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson voru í byrjunarliði Brann en Kristján var tekinn af velli í hálfleik vegna meiðsla. Ármann Smári Björnsson var allan tímann á varamannabekk Brann. AZ Alkmaar frá Hollandi gerði markalaust jafntefli við FC Pacos de Ferreira frá Portúgal á heimavelli sínum. Fyrri viðureign liðanna lauk með 1-0 sigri AZ. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn í liði AZ. Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn á miðju Helsingborg sem vann ótrúlegan 5-1 sigur á hollenska liðinu Heerenveen. Fyrri viðureign liðanna lauk með 5-3 sigri Hollendingana. Árni Gautur Arason lék allan leikinn í marki Vålerenga sem gerði 2-2 jafntefli við Austria Vín. Þeir austurrísku unnu fyrri leikinn á sínum heimavelli, 2-0. Hammarby tapaði stórt fyrir Braga í Portúgal, 4-0, en fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri þeirra sænsku í Svíþjóð. Gunnar Þór Gunnarsson kom inn á sem varamaður í liði Hammarby en Heiðar Geir Júlíusson kom ekki við sögu. Að síðustu tapaði sænska 1. deildarliðið heldur stórt fyrir Spartak Moskvu, samtals 8-1. Í gær spiluðu liðin í Svíþjóð og unnu Rússarnir, 3-1. Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í liði Häcken.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira