Nýherji kaupir 77 prósent í TM Software 11. október 2007 10:02 Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, sem hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í TM Software. Mynd/E.Ól Nýherji hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf.. Seljendur eru Straumur, FL Group og Tryggingamiðstöðin. Kaupverð nemur 1,3 milljörðum króna. Nýherji ráðgerir að gefa út nýtt hlutafé að nafnverði 55 milljónir króna vegna hluta kaupanna. Hlutaféð verður boðið til kaups á genginu 22 krónur á hlut og eru því 1.210 milljónir króna fjármagnaðar með sölu hlutafjár. Rúmur þriðjungur kaupverðsins verður greiddur með hlutabréfum í Nýherja en 67,65 prósent í peningum. Áformað er að verja allt að 25 milljónum að nafnverði hlutafjár til að greiða hluthöfum í TMS en 30 milljónir verða boðnar núverandi hluthöfum í Nýherja. Eftirstöðvar kaupverðsins verða fjármagnaðar með lánsfé og úr sjóðum félagsins. Nýherji mun bjóða öðrum hluthöfum í TMS að selja sinn hlut á sömu kjörum og þeir sem þegar hafa samið um sölu sinna hluta. TM Software er móðurfélag fimm félaga: Skyggnis, Origo, Vigor, eMR og IPT og eru mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins á meðal viðskiptavina fyrirtækisins. Tekjur samstæðunnar eru áætlaðar um 2,5 milljarðar króna í ár en starfsmenn eru um 280. Í tilkynningu frá Nýherja segir að markmið kaupanna sé að styrkja samstæðu félagsins á sviði rekstrarþjónustu, hýsingar og þróunar sérhæfðra hugbúnaðarlausna fyrir fyrirtæki. Straumur annaðist milligöngu um kaupin og eru þau háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar sem og samþykki samkeppnisyfirvalda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Nýherji hefur samið um kaup á 77 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software hf.. Seljendur eru Straumur, FL Group og Tryggingamiðstöðin. Kaupverð nemur 1,3 milljörðum króna. Nýherji ráðgerir að gefa út nýtt hlutafé að nafnverði 55 milljónir króna vegna hluta kaupanna. Hlutaféð verður boðið til kaups á genginu 22 krónur á hlut og eru því 1.210 milljónir króna fjármagnaðar með sölu hlutafjár. Rúmur þriðjungur kaupverðsins verður greiddur með hlutabréfum í Nýherja en 67,65 prósent í peningum. Áformað er að verja allt að 25 milljónum að nafnverði hlutafjár til að greiða hluthöfum í TMS en 30 milljónir verða boðnar núverandi hluthöfum í Nýherja. Eftirstöðvar kaupverðsins verða fjármagnaðar með lánsfé og úr sjóðum félagsins. Nýherji mun bjóða öðrum hluthöfum í TMS að selja sinn hlut á sömu kjörum og þeir sem þegar hafa samið um sölu sinna hluta. TM Software er móðurfélag fimm félaga: Skyggnis, Origo, Vigor, eMR og IPT og eru mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins á meðal viðskiptavina fyrirtækisins. Tekjur samstæðunnar eru áætlaðar um 2,5 milljarðar króna í ár en starfsmenn eru um 280. Í tilkynningu frá Nýherja segir að markmið kaupanna sé að styrkja samstæðu félagsins á sviði rekstrarþjónustu, hýsingar og þróunar sérhæfðra hugbúnaðarlausna fyrir fyrirtæki. Straumur annaðist milligöngu um kaupin og eru þau háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar sem og samþykki samkeppnisyfirvalda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira