Í kvöld hefst þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og því verður mikið um dýrðir á sjónvarpsrásum Sýnar eins og venjulega.
Hér fyrir neðan má sjá leiki kvöldsins, en þeir hefjast allir klukkan 18:45 nema leikur CSKA og Inter sem hefst klukkan 16:30. Útsendingar á rásum Sýnar hefjast allar klukkan 18:30 á eftir upphitun með Guðna Bergs og félögum.
E-riðill:
Rangers - Barcelona Sýn Extra 2
Stuttgart - Lyon
F-riðill:
Roma - Sporting
Dynamo Kiev - Man Utd Sýn
G-riðill:
CSKA Moskva - Inter
PSV - Fenerbahce
H-riðill:
Arsenal - Slavia Prag Sýn Extra
Sevilla - Steua Búkarest