Rijkaard hrósar Eiði Smára 24. október 2007 10:20 NordicPhotos/GettyImages Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli en Rijkaard sagði úrslitin mjög ásættanleg. "Við stjórnuðum ferðinni allan leikinn en náðum ekki að skora. Þeir voru mjög skipulagðir varnarlega og sterkir í loftinu, svo það var erfitt að brjóta þá niður," sagði Hollendingurinn. Hann hrósaði leikmönnum sínum fyrir frammistöðuna. "Henry og Ronaldinho börðust vel og hvað Ronaldinho varðar, er ekki hægt að einblína á einn leikmann," sagði hann og varði þá ákvörðun sína að tefla Puyol fram í stöðu hægribakvarðar. "Puyol var vinnusamur í stöðunni og mér fannst vörnin vinna vel í að fylla skarð þeirra sem voru meiddir," sagði Rijkaard og geymdi sérstakt hrós fyrir Eið Smára. "Ég sagði fyrir leikinn að þetta yrði ekki auðveldur leikur fyrir Eið þar sem hann er ekki kominn alveg í flæði eftir langa fjarveru. Hann hefur hinsvegar lagt hart að sér og unnið vel fyrir félaga sína. Það var mjög mikilvægt að njóta líkamlegs styrks hans og hann á skilið hrós fyrir vinnusemi sína og hugarfar í þessar 90 mínútur," sagði þjálfarinn í viðtali við skoska fjölmiðla eftir leikinn í gær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira
Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, var mjög ánægður með frammistöðu Eiðs Smára Guðjohnsen í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Leiknum lauk með 0-0 jafntefli en Rijkaard sagði úrslitin mjög ásættanleg. "Við stjórnuðum ferðinni allan leikinn en náðum ekki að skora. Þeir voru mjög skipulagðir varnarlega og sterkir í loftinu, svo það var erfitt að brjóta þá niður," sagði Hollendingurinn. Hann hrósaði leikmönnum sínum fyrir frammistöðuna. "Henry og Ronaldinho börðust vel og hvað Ronaldinho varðar, er ekki hægt að einblína á einn leikmann," sagði hann og varði þá ákvörðun sína að tefla Puyol fram í stöðu hægribakvarðar. "Puyol var vinnusamur í stöðunni og mér fannst vörnin vinna vel í að fylla skarð þeirra sem voru meiddir," sagði Rijkaard og geymdi sérstakt hrós fyrir Eið Smára. "Ég sagði fyrir leikinn að þetta yrði ekki auðveldur leikur fyrir Eið þar sem hann er ekki kominn alveg í flæði eftir langa fjarveru. Hann hefur hinsvegar lagt hart að sér og unnið vel fyrir félaga sína. Það var mjög mikilvægt að njóta líkamlegs styrks hans og hann á skilið hrós fyrir vinnusemi sína og hugarfar í þessar 90 mínútur," sagði þjálfarinn í viðtali við skoska fjölmiðla eftir leikinn í gær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Sjá meira