Dapurt uppgjör hjá Stork 24. október 2007 12:00 Frá aðalfundi Stork í mars. Félagið skilaði döpru uppgjöri fyrir afkomuna á þriðja ársfjórðungi. Mynd/AFP Hollenska iðnsamstæðan Stork NV skilaði heldur dræmara uppgjöri en reiknað var með fyrir afkomuna á þriðja ársfjórðungi. Rekstrarhagnaður nam 20 milljónum evra, jafnvirði rúmra 1,7 milljarða króna, á fjórðungnum, sem er talsvert undir væntingum markaðsaðila sem höfðu reikna með tíu milljónum evrum meira. Þetta jafngildir því að hagnaður samstæðunnar hafi dregist saman um fjórðung frá sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum fréttastofu Reuters.Mesta tapið kom í bækur félagsins úr döpru uppgjöri flugrekstrarsviðs samstæðunnar, sem var langt undir væntingum.Íslenska félagið LME, sem er í eigu Eyris Invest, Landsbankans og Marel, á rúman 43 prósenta hlut í Stork og er stærsti hluthafi þess. LME og Marel hafa hins vegar lengi falast eftir því að kaupa matvælavinnsluvélahluta samstæðunnar. Félagið á nú í viðræðum við breska fjárfestingafélagið Candover sem Reuters segir ýmist geta leitt til þess að félaginu verði skipt upp eða það selt. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hollenska iðnsamstæðan Stork NV skilaði heldur dræmara uppgjöri en reiknað var með fyrir afkomuna á þriðja ársfjórðungi. Rekstrarhagnaður nam 20 milljónum evra, jafnvirði rúmra 1,7 milljarða króna, á fjórðungnum, sem er talsvert undir væntingum markaðsaðila sem höfðu reikna með tíu milljónum evrum meira. Þetta jafngildir því að hagnaður samstæðunnar hafi dregist saman um fjórðung frá sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum fréttastofu Reuters.Mesta tapið kom í bækur félagsins úr döpru uppgjöri flugrekstrarsviðs samstæðunnar, sem var langt undir væntingum.Íslenska félagið LME, sem er í eigu Eyris Invest, Landsbankans og Marel, á rúman 43 prósenta hlut í Stork og er stærsti hluthafi þess. LME og Marel hafa hins vegar lengi falast eftir því að kaupa matvælavinnsluvélahluta samstæðunnar. Félagið á nú í viðræðum við breska fjárfestingafélagið Candover sem Reuters segir ýmist geta leitt til þess að félaginu verði skipt upp eða það selt.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira