Fjárfestar bíða stýrivaxtadags 29. október 2007 21:38 Fjárfestar í Bandaríkjunum bíða nú óþreyjufullir eftir niðurstöðu vaxtaákvörðunarfundar bankastjórnar bandaríska seðlabankans, sem verður gerð opinber á miðvikudag. Mynd/AP Gengi helstu hlutabréfavísitalna hækkaði við lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur höfðu gert ráð fyrir mikilli hækkun enda vaxtaákvörðunardagur vestanhafs á miðvikudag. Nokkurrar spennu gætir á meðal fjárfesta. Flestir gera ráð fyrir að bankastjórn bandaríska seðlabankans, sem hefur tveggja daga vaxtaákvörðunarfund sinn á morgun, muni ákveða að lækka stýrivexti um 25 til 50 punkta. Flestir reikna með 25 punkta lækkun. Gangi það eftir fara stýrivextir úr 4,75 prósentum í 4,5 prósent. Aðrir benda á að seðlabankinn gæti komið á óvart líkt og fyrir mánuði og lækkað stýrivexti um allt að 50 punkta vegna aðstæðna í efnahagslífinu sem óttast er að geti dregið úr hagvexti. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,45 prósent og stendur hún í 13.870,265 stigum. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,47 prósent og endaði í 2.817,44 stigum. Á sama tíma lækkaði Úrvalsvísitalan um 0,47 prósent í Kauphöllinni hér en vísitalan stendur í 8.163 stigum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi helstu hlutabréfavísitalna hækkaði við lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í dag. Fjármálaskýrendur höfðu gert ráð fyrir mikilli hækkun enda vaxtaákvörðunardagur vestanhafs á miðvikudag. Nokkurrar spennu gætir á meðal fjárfesta. Flestir gera ráð fyrir að bankastjórn bandaríska seðlabankans, sem hefur tveggja daga vaxtaákvörðunarfund sinn á morgun, muni ákveða að lækka stýrivexti um 25 til 50 punkta. Flestir reikna með 25 punkta lækkun. Gangi það eftir fara stýrivextir úr 4,75 prósentum í 4,5 prósent. Aðrir benda á að seðlabankinn gæti komið á óvart líkt og fyrir mánuði og lækkað stýrivexti um allt að 50 punkta vegna aðstæðna í efnahagslífinu sem óttast er að geti dregið úr hagvexti. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði um 0,45 prósent og stendur hún í 13.870,265 stigum. Nasdaq-vísitalan hækkaði um 0,47 prósent og endaði í 2.817,44 stigum. Á sama tíma lækkaði Úrvalsvísitalan um 0,47 prósent í Kauphöllinni hér en vísitalan stendur í 8.163 stigum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira