Kaupþing spáir aukinni verðbólgu og óbreyttum vöxtum 30. október 2007 15:57 Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, sem reiknar með því að verðbólga fari í 4,7 prósent í næsta mánuði. Mynd/E.Ól. Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sjá meira
Greiningardeild Kaupþings spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,2 prósent á milli mánaða í nóvember. Gangi það eftir hækkar verðbólga úr 4,5 prósentum nú í 4,7 prósent. Kaupþing spáir því að seðlabankinn muni halda stýrivöxtum óbreyttum í 13,3 prósentum á fimmtudag. Spá greiningardeildarinnar er á svipuðum nótum nú og fyrri mánuði. Gert er ráð fyrir því að hækkun á fasteignaverði og eldsneyti ýti undir vísitöluna, þó með minna móti en undanfarið. Greiningardeildin reiknar með að Seðlabankinn muni færa væntanlegt stýrivaxtalækkunarferli aftar en áður var gert ráð fyrir, eða allt aftur í maí á næsta ári. Ástæðurnar fyrir því eru meiri verðbólga og efnahagsumsvif en fyrri spár bankanna gerðu ráð fyrir, að sögn Kaupþings. Þá er bent á að hráefnaverð og heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi hækkað og slagar nú hátt í 95 dali á tunnu. Reikna má með að það skili sér í hærra eldsneytisverði á næstunni, að mati Kaupþings. Kaupþings segir verðbólguhorfur á næsta ári góðar en gert sé ráð fyrir minnkandi spennu á sama tíma og dragi úr verðhækkunum á fasteignamarkaði. Óvissuþættirnir séu hins vegar margir, fremur á uppleið en hitt enda sé hætta á að umsvif hjaðni hægar á fasteignamarkaði og hækkun íbúðaverðs reynist hærri en greiningardeildina hafi gert ráð fyrir í spá sinni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sjá meira