Smásöluverslun jókst lítillega í Bandaríkjunum 14. nóvember 2007 14:05 Með pokana úr Wal-Mart. Smásöluverslun jókst lítillega í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Mynd/AFP Smásöluverslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Til samanburðar jókst verslun um 0,7 prósent á milli mánaða í september. Fjármálaskýrendur segja greinilegt að slæmar aðstæður á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum, hátt raforkuverð og erfiðara aðgengi að lánsfé nú um stundir hafi sett mark sitt á einkaneyslu vestanhafs. Fréttastofan Associated Press bendir sömuleiðis á að veður hafi verið óvenjugott í síðasta mánuði sem hafi spilað inn í smásölutölurnar. Horfur þykja ekki bjartar það sem af er árs enda aðstæður í efnahagslífinu með versta móti vestanhafs, að sögn Associated Press, sem bendir á að einkaneysla nemi þriðjungi af bandarískum hagvísum og geti samdráttur þar í landi því komið niður á hagvexti á síðasta mánuði ársins. Reiknað er nú með að hagvöxtur muni mælast 1,5 prósent í Bandaríkjunum á síðasta fjórðungi ársins samanborið við 3,9 prósenta hagvöxt á þriðja fjórðungi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Smásöluverslun jókst um 0,2 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Til samanburðar jókst verslun um 0,7 prósent á milli mánaða í september. Fjármálaskýrendur segja greinilegt að slæmar aðstæður á fasteignamarkaði í Bandaríkjunum, hátt raforkuverð og erfiðara aðgengi að lánsfé nú um stundir hafi sett mark sitt á einkaneyslu vestanhafs. Fréttastofan Associated Press bendir sömuleiðis á að veður hafi verið óvenjugott í síðasta mánuði sem hafi spilað inn í smásölutölurnar. Horfur þykja ekki bjartar það sem af er árs enda aðstæður í efnahagslífinu með versta móti vestanhafs, að sögn Associated Press, sem bendir á að einkaneysla nemi þriðjungi af bandarískum hagvísum og geti samdráttur þar í landi því komið niður á hagvexti á síðasta mánuði ársins. Reiknað er nú með að hagvöxtur muni mælast 1,5 prósent í Bandaríkjunum á síðasta fjórðungi ársins samanborið við 3,9 prósenta hagvöxt á þriðja fjórðungi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira