Íslendingaliðin töpuðu í UEFA-bikarkeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2007 21:56 Marek Mintal var hetja Nürnberg í kvöld. Nordic Photos / AFP AZ Alkmaar og Brann töpuðu sínum leikjum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Brann tapaði fyrir Basel á útivelli, 1-0, og AZ fyrir Nürnberg í Þýskalandi, 2-1. Ólafur Örn Bjarnason var í byrjunarliði Brann í kvöld en Kristján Örn Sigurðsson var ekki með vegna meiðsla. Ármann Smári Björnsson var á varamannabekknum en kom inn á í hálfleik. Brann er sem stendur í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig og á enn möguleika á því að komast í 32-liða úrslit keppninnar en þarf að stóla á hagstæð úrslit í öðrum leikjum í lokaumferðinni. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ sem komst yfir gegn Nürnberg á 29. mínútu leiksins með marki Demy de Zeeuw. Slóvakinn Marek Mintal var hins vegar hetja heimamanna þegar hann skoraði tvívegis með tveggja mínútna millibili undir lok leiksins og tryggði þar með sínum mönnum sigur í leiknum. Everton er búið að tryggja sér sigurinn í riðlinum með því að leggja Zenit frá St. Pétursborg að velli í kvöld. AZ þarf helst að vinna Everton í lokaumferð keppninnar til að gulltryggja sæti sitt í 32-liða úrslitum. Úrslit leikja í kvöld: A-riðill: Nürnberg - AZ 2-1 Everton - Zenit 1-0 Everton öruggur sigurvegari riðilsins B-riðill: Panathinaikos - Lokomotiv Moskva 2-0 FC Kaupmannahöfn - Atletico Madrid 0-2 Panathinaikos og Atletico eru örugg áfram í 32-liða úrslit C-riðill: Villarreal - Elfsborg 2-0 Mladá - AEK 0-1 Villarreal er öruggt áfram í 32-liða úrslit D-riðill: Dinamo Zagreb - Hamburg 0-2 Basel - Brann 1-0 Hamburg og Basel eru örugg áfram í 32-liða úrslit Evrópudeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
AZ Alkmaar og Brann töpuðu sínum leikjum í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. Brann tapaði fyrir Basel á útivelli, 1-0, og AZ fyrir Nürnberg í Þýskalandi, 2-1. Ólafur Örn Bjarnason var í byrjunarliði Brann í kvöld en Kristján Örn Sigurðsson var ekki með vegna meiðsla. Ármann Smári Björnsson var á varamannabekknum en kom inn á í hálfleik. Brann er sem stendur í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig og á enn möguleika á því að komast í 32-liða úrslit keppninnar en þarf að stóla á hagstæð úrslit í öðrum leikjum í lokaumferðinni. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir AZ sem komst yfir gegn Nürnberg á 29. mínútu leiksins með marki Demy de Zeeuw. Slóvakinn Marek Mintal var hins vegar hetja heimamanna þegar hann skoraði tvívegis með tveggja mínútna millibili undir lok leiksins og tryggði þar með sínum mönnum sigur í leiknum. Everton er búið að tryggja sér sigurinn í riðlinum með því að leggja Zenit frá St. Pétursborg að velli í kvöld. AZ þarf helst að vinna Everton í lokaumferð keppninnar til að gulltryggja sæti sitt í 32-liða úrslitum. Úrslit leikja í kvöld: A-riðill: Nürnberg - AZ 2-1 Everton - Zenit 1-0 Everton öruggur sigurvegari riðilsins B-riðill: Panathinaikos - Lokomotiv Moskva 2-0 FC Kaupmannahöfn - Atletico Madrid 0-2 Panathinaikos og Atletico eru örugg áfram í 32-liða úrslit C-riðill: Villarreal - Elfsborg 2-0 Mladá - AEK 0-1 Villarreal er öruggt áfram í 32-liða úrslit D-riðill: Dinamo Zagreb - Hamburg 0-2 Basel - Brann 1-0 Hamburg og Basel eru örugg áfram í 32-liða úrslit
Evrópudeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti