Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu 6. desember 2007 12:57 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans, sem ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hann greinir frá rökstuðningi bankans síðar í dag. Mynd/AFP Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Flestir höfðu reiknað með þessari niðurstöðu þrátt fyrir að verðbólga hafi ekki mælst meiri í sex ár og gengi evrunnar með sterkasta móti. Á móti vegur yfirvofandi ótti manna við minnkandi hagvöxt í skugga lausafjárkreppunnar sem sett hefur skarð í afkomu fjölmargra banka í álfunni. Fréttastofa Associated Press hefur eftir fjármálasérfræðingum að líkur séu á því að bankinn muni bíða með það allt fram á annan fjórðung á næsta ári með að gera breytingar á stýrivaxtastiginu eins og aðstæður séu núna. Þegar að því kemur er reiknað með að vextirnir taki að lækka í skjóli breyttra aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þá segir fréttastofan, að sérfræðingar muni rýna vandlega í öll ummæli Jean-Claude Trichet, bankastjóra seðlabankans, þegar hann flytur rök stjórnarinnar fyrir ákvörðuninni síðar í dagi. Breski seðlabankinn ákvað óvænt í dag að lækka vexti sína auk þess sem flestir búast við svipuðum aðgerðum hjá bandaríska seðlabankanum í næstu viku. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Flestir höfðu reiknað með þessari niðurstöðu þrátt fyrir að verðbólga hafi ekki mælst meiri í sex ár og gengi evrunnar með sterkasta móti. Á móti vegur yfirvofandi ótti manna við minnkandi hagvöxt í skugga lausafjárkreppunnar sem sett hefur skarð í afkomu fjölmargra banka í álfunni. Fréttastofa Associated Press hefur eftir fjármálasérfræðingum að líkur séu á því að bankinn muni bíða með það allt fram á annan fjórðung á næsta ári með að gera breytingar á stýrivaxtastiginu eins og aðstæður séu núna. Þegar að því kemur er reiknað með að vextirnir taki að lækka í skjóli breyttra aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þá segir fréttastofan, að sérfræðingar muni rýna vandlega í öll ummæli Jean-Claude Trichet, bankastjóra seðlabankans, þegar hann flytur rök stjórnarinnar fyrir ákvörðuninni síðar í dagi. Breski seðlabankinn ákvað óvænt í dag að lækka vexti sína auk þess sem flestir búast við svipuðum aðgerðum hjá bandaríska seðlabankanum í næstu viku.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira