Brann mætir Everton 21. desember 2007 12:20 Kristján Örn Sigurðsson og félagar mæta Everton í Uefa keppninni Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern Evrópudeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þar ber hæst að Íslendingalið Brann mætir Everton, en einnig varð ljóst hvaða lið mætast síðan í næstu umferð keppninnar. Drátturinn var í beinni útsendingu hér á Vísi. Aberdeen frá Skotlandi og þýska stórveldið Bayern Munchen mætast og endurtaka þar með leikinn frá því þau mættust í sögulegum leik árið 1983 þegar skoska liðið tryggði sér sigur í keppninni. Bolton á erfiða viðureign fyrir höndum gegn spænska liðnu Atletico Madrid og Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Helsingborg í Svíþjóð mæta hollenska stórliðinu PSV Eindhoven. Tottenham ætti að fara létt með andstæðinga tékkneska andstæðinga sína í Slavia Prag og norska liðið Rosenborg mætir Fiorentina. Fari svo að norska liðið slái það ítalska út og Brann næði að slá út Everton - mætast norsku liðin í 16-liða úrslitum keppninnar. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í 32-liða úrslitunum: Aberdeen-Bayern Munich AEK Athens-Getafe Bolton-Atlético Madrid Zenit-Villarreal Galatasaray-Bayer Leverkusen Anderlecht-Bordeaux SK Brann-Everton FC Zürich-Hamburg SV Rangers-Panathinaikos PSV Eindhoven-Helsingborg Slavia Prague-Tottenham Rosenborg-Fiorentina Sporting-FC Basle Werder Bremen-Braga Benfica-Nurnberg Marseille-Spartak Moscow Hér má svo sjá hvernig liðin raðast saman að loknum 32-liða úrslitunum, þar sem ljóst er hverjir mótherjar sigurliðanna verða í næstu umferð - 16-lið úrslitum. Marseille/Spartak Moscow - Zenit/Villarreal Slavia Prague/Tottenham - PSV/Helsingborgs. Rosenborg/Fiorentina - Brann/Everton. AEK Athens/Getafe - Benfica/Nuremberg. Galatasaray/Leverkusen - FC Zurich/Hamburg. Bolton/Atletico - Sporting Lisbon/FC Basle. Rangers/Panathinaikos - Werder Bremen/Braga. Anderlecht/Bordeaux - Aberdeen/Bayern
Evrópudeild UEFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira