Ráðningarstofur dragbítar á launajafnrétti 12. mars 2008 00:01 Margrét Kristmannsdóttir Gömul viðhorf, ráðningarstofur og atvinnurekendur eru dragbítar á launajafnrétti. „Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. Hún ræddi þessi mál á fundi Samtaka launafólks um launajafnrétti á dögunum. Margrét segir einkum þrennt vera dragbítur á launajafnrétti. Sá fyrsti sé blanda af gamaldags uppeldi og ónógri fræðslu til ungu kynslóðarinnar. Hún spyr hvernig á því standi að vel menntaðar konur biðji enn um mun lægri laun en karlkyns jafnaldrar. Annar dragbítur sé ráðningarstofur; miklu máli skipti að þeir sem þar stýri séu meðvitaðir um ábyrgð sína og þá pytti sem auðvelt sé að falla í í þessum efnum. „Launadragbítur þrjú er síðan við atvinnurekendurnir og okkar starfsmanna- og mannauðsstjórar,“ segir Margrét. „En auðvitað spilar hér inn í lögmálið um framboð og eftirspurn og hvort við lifum á þenslu- eða samdráttartíma. Og ég er fyrst til að viðurkenna að með þessu dæmi er ég að einfalda miklu flóknari hlut.“- ikh Héðan og þaðan Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
„Á ráðningarstofum vinna að stærstum hluta konur og samkvæmt rannsóknum virðast konur bjóða öðrum konum lægri laun en körlum og því hætta á að ákveðin kynjaslagsíða myndist strax við ráðningu. Þær eru í raun dragbítur á launajafnrétti,“ segir Margrét Kristmundsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri og framkvæmdastjóri Pfaff. Hún ræddi þessi mál á fundi Samtaka launafólks um launajafnrétti á dögunum. Margrét segir einkum þrennt vera dragbítur á launajafnrétti. Sá fyrsti sé blanda af gamaldags uppeldi og ónógri fræðslu til ungu kynslóðarinnar. Hún spyr hvernig á því standi að vel menntaðar konur biðji enn um mun lægri laun en karlkyns jafnaldrar. Annar dragbítur sé ráðningarstofur; miklu máli skipti að þeir sem þar stýri séu meðvitaðir um ábyrgð sína og þá pytti sem auðvelt sé að falla í í þessum efnum. „Launadragbítur þrjú er síðan við atvinnurekendurnir og okkar starfsmanna- og mannauðsstjórar,“ segir Margrét. „En auðvitað spilar hér inn í lögmálið um framboð og eftirspurn og hvort við lifum á þenslu- eða samdráttartíma. Og ég er fyrst til að viðurkenna að með þessu dæmi er ég að einfalda miklu flóknari hlut.“- ikh
Héðan og þaðan Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira