Vilja gera Culio að rúmenskum ríkisborgara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2008 18:04 Juan Culio fagnar öðru marka sinna í gær. Nordic Photos / AFP Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Mircea Sandu, formaður rúmenska knattspyrnusambandsins, hefur nú sett sig í samband við yfirvöld þar í landi til að hvetja þau til að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel rúmenskan ríkisborgararétt. Frammistaða Culio í gær hefur gert þær raddir enn háværri í Rúmeníu. Culio er 25 ára miðjumaður frá Argentínu sem ólst upp við bágborin skilyrði í heimalandi sínu. Hann vann í byggingarvinnu frá þrettán ára aldri til að afla fjölskyldu sinni tekjur. Hann ólst upp í borginni Mercedes sem er rétt sunnan við Buenos Aires en hafði ekki efni á að ferðast til höfuðborgarinnar til að spila þar. Þegar hann var nítján ára gamall var hann uppgötvaður af útsendara er hann spilaði á götum úti í heimabæ sínum. Hann mætti á æfingar hjá 3. deildarliðinu CS Deportivo Flandria daginn eftir. Culio gekk svo til liðs við Cluj frá félagsliði í Chile í fyrra og hefur áður lýst yfir áhuga sínum að gerast rúmenskur ríkisborgari. Hann sá ekki eftir því að fara þangað. „Þetta var stórt stökk fyrir mig en ég er ánægður að ég tók það," sagði hann. Rúmenskir fjölmiðlar voru í sigurvímu eftir leikinn og lofuðu þá sérstaklega frammistöðu Culio í bak og fyrir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Mircea Sandu, formaður rúmenska knattspyrnusambandsins, hefur nú sett sig í samband við yfirvöld þar í landi til að hvetja þau til að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel rúmenskan ríkisborgararétt. Frammistaða Culio í gær hefur gert þær raddir enn háværri í Rúmeníu. Culio er 25 ára miðjumaður frá Argentínu sem ólst upp við bágborin skilyrði í heimalandi sínu. Hann vann í byggingarvinnu frá þrettán ára aldri til að afla fjölskyldu sinni tekjur. Hann ólst upp í borginni Mercedes sem er rétt sunnan við Buenos Aires en hafði ekki efni á að ferðast til höfuðborgarinnar til að spila þar. Þegar hann var nítján ára gamall var hann uppgötvaður af útsendara er hann spilaði á götum úti í heimabæ sínum. Hann mætti á æfingar hjá 3. deildarliðinu CS Deportivo Flandria daginn eftir. Culio gekk svo til liðs við Cluj frá félagsliði í Chile í fyrra og hefur áður lýst yfir áhuga sínum að gerast rúmenskur ríkisborgari. Hann sá ekki eftir því að fara þangað. „Þetta var stórt stökk fyrir mig en ég er ánægður að ég tók það," sagði hann. Rúmenskir fjölmiðlar voru í sigurvímu eftir leikinn og lofuðu þá sérstaklega frammistöðu Culio í bak og fyrir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira