Ryanair skoðar aftur yfirtöku á Aer Lingus 1. desember 2008 09:43 Ein af vélum Ryanair. Mynd/AFP Stjórnendur írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair áforma að leggja fram tilboð í landa þeirra, Aer Lingus. Verði tilboðið að veruleika er þetta í annað sinn á tveimur árum sem Ryanair reynir við Aer Lingus en það lagði fram yfirtökutilboð í flugfélagið í kringum áramótin 2006. Miðað við tilboðið nemur markaðsverðmæti Aer Lingus 748 milljónir evra. Það er um helmingi lægra en fyrir tveimur árum.Verðmatið er engu að síður fjórðungi yfir lokaverði bréfa í Aer Lingus á föstudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kom í veg fyrir kaupin á sínum tíma en niðurstaða stjórnarinnar var sú að með samruna flugfélaganna myndu þau stjórna áttatíu prósentum af öllu flugi til og frá Dublin. Slíkt bryti í bága við samkeppnislög. Michael O'Leary, forstjóri Ryanair, segir í samtali við breska ríkisútvarpið í dag aðstæður í efnahagslífinu hafa breyst mjög til hins verra síðan fyrir tveimur árum. Sé útlit fyrir að Aer Lingus verði undir í baráttunni verði ekki gert til að bjarga því. Þá sé ekki stefnan að sameina félögin að öllu leyti. Vélar þeirra muni til dæmi fljúga undir sömu merkjum og nú, að hans sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórnendur írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair áforma að leggja fram tilboð í landa þeirra, Aer Lingus. Verði tilboðið að veruleika er þetta í annað sinn á tveimur árum sem Ryanair reynir við Aer Lingus en það lagði fram yfirtökutilboð í flugfélagið í kringum áramótin 2006. Miðað við tilboðið nemur markaðsverðmæti Aer Lingus 748 milljónir evra. Það er um helmingi lægra en fyrir tveimur árum.Verðmatið er engu að síður fjórðungi yfir lokaverði bréfa í Aer Lingus á föstudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kom í veg fyrir kaupin á sínum tíma en niðurstaða stjórnarinnar var sú að með samruna flugfélaganna myndu þau stjórna áttatíu prósentum af öllu flugi til og frá Dublin. Slíkt bryti í bága við samkeppnislög. Michael O'Leary, forstjóri Ryanair, segir í samtali við breska ríkisútvarpið í dag aðstæður í efnahagslífinu hafa breyst mjög til hins verra síðan fyrir tveimur árum. Sé útlit fyrir að Aer Lingus verði undir í baráttunni verði ekki gert til að bjarga því. Þá sé ekki stefnan að sameina félögin að öllu leyti. Vélar þeirra muni til dæmi fljúga undir sömu merkjum og nú, að hans sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira