General Motors segir upp 16 þúsund manns 15. júlí 2008 17:00 Rick Wagoner, forstjóri General Motors. Fyrirtæki hans leitar nú allra leiða til að bæta fjárhagsstöðuna. Mynd/AFP Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rick Wagoner, forstjóri bandaríska bílaframleiðandans General Motors, tilkynnti í dag að fyrirtækið ætli að segja upp 20 prósentum af skrifstofufólki sínu fram á næsta ári. Horft er til þess að uppsagnirnar spari fyrirtæki fimmtán milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 1.164 milljarða íslenskra króna. Gangi þetta eftir munu um sextán þúsund starfsmenn fyrirtækisins fá uppsagnarbréf í hendur á næstu mánuðum. Stór hluti þeirra mun þó hætta störfum sökum aldurs. Þá er jafnframt stefnt að sölu eigna og hætt við að greiða út arð vegna afkomu fyrirtækisins. Breska dagblaðið Telegraph segir ákvörðunina tekna í skugga lausafjárþurrðar hjá fyrirtækinu og orðróms um að það geti orðið gjaldþrota. Blaðið segir General Motors hafa komið illa inn í sumarið. Hátt olíuverð hafi sett stórt skarð í afkomutölur fyrirtækisins en fólk í kauphugleiðingum hefur haldið að sér höndum af þeim sökum. Sérstaklega hafa neyslufrekir bíla frá General Motors átt erfitt uppdráttar, ekki síst Hummer-jeppinn, sem þótti merki um ríkidæmi frá undir mitt síðasta ár. Fyrirtækið er nú að skoða sölu á framleiðslu jeppans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira