Hlutabréf hækka í Evrópu 9. september 2008 09:45 Miðlarar að störfum í kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag, annan daginn í röð. Hækkanahrina gekk yfir fjármálaheiminn í gær eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu um tímabundna yfirtöku á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac á sunnudag. Af evrópskum mörkuðum gætir mestrar hækkunar í Bretlandi um þessar mundir. FTSE-vísitalan hefur hækkað um 1,11 prósent. Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) var lokuð mestan part í gær en þá olli óvenjumikil velta með hlutabréf því að kerfisbilun kom upp í kauphallarkerfinu í morgunsárið. Viðskipti hófust ekki á ný fyrr en síðla dags og héldu viðskipti áfram í hálftíma, eða þar til markaðurinn lokaði á venjulegum tíma. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,62 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 0,68 prósent. Hlutabréfamarkaðir í Asíu stóðu hins vegar á rauðu í dag en Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 1,77 prósent. Hlutabréfavísitölur á Norðurlöndunum eru beggja vegna núllsins en samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 hefur hækkað um 0,22 prósent. Mest er lækkunin í Noregi en aðalvísitalan þar hefur farið niður um 1,67 prósent á sama tíma og hún hefur hækkað um 0,8 prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag, annan daginn í röð. Hækkanahrina gekk yfir fjármálaheiminn í gær eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu um tímabundna yfirtöku á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac á sunnudag. Af evrópskum mörkuðum gætir mestrar hækkunar í Bretlandi um þessar mundir. FTSE-vísitalan hefur hækkað um 1,11 prósent. Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) var lokuð mestan part í gær en þá olli óvenjumikil velta með hlutabréf því að kerfisbilun kom upp í kauphallarkerfinu í morgunsárið. Viðskipti hófust ekki á ný fyrr en síðla dags og héldu viðskipti áfram í hálftíma, eða þar til markaðurinn lokaði á venjulegum tíma. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,62 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 0,68 prósent. Hlutabréfamarkaðir í Asíu stóðu hins vegar á rauðu í dag en Nikkei-vísitalan í Japan lækkaði um 1,77 prósent. Hlutabréfavísitölur á Norðurlöndunum eru beggja vegna núllsins en samnorræna hlutabréfavísitalan OMX-40 hefur hækkað um 0,22 prósent. Mest er lækkunin í Noregi en aðalvísitalan þar hefur farið niður um 1,67 prósent á sama tíma og hún hefur hækkað um 0,8 prósent í kauphöllinni í Stokkhólmi í Svíþjóð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira