Öfgakenndar sveiflur á Wall Street 16. október 2008 20:48 Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. Þannig féll gengi hlutabréfa talsvert við upphaf viðskiptadagsins vestra í dag eftir að opinberar tölur sýndu fram á samdrátt í framleiðslu. Orðrómur um hugsanlegan samruna netleitarfyrirtækisins Yahoo og Microsoft fór á ný á kreik í dag og keyrði það upp gengi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hækkunin smitaði út frá sér til annarra fyrirtækja og rauk Nasdag-vísitalan, sem samanstendur af fyrirtækjum í tæknigeiranum, upp um 5,49 prósent. Þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 4,68 prósent. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að fátt jákvætt liggi í loftinu um þarlent efnahagslíf. Reikna megi með fleiri dögum líkt og í vikunni þar sem vísitölur rjúka upp og niður um nokkur prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. Þannig féll gengi hlutabréfa talsvert við upphaf viðskiptadagsins vestra í dag eftir að opinberar tölur sýndu fram á samdrátt í framleiðslu. Orðrómur um hugsanlegan samruna netleitarfyrirtækisins Yahoo og Microsoft fór á ný á kreik í dag og keyrði það upp gengi hlutabréfa í fyrirtækinu. Hækkunin smitaði út frá sér til annarra fyrirtækja og rauk Nasdag-vísitalan, sem samanstendur af fyrirtækjum í tæknigeiranum, upp um 5,49 prósent. Þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 4,68 prósent. Associated Press-fréttastofan hefur eftir sérfræðingum vestanhafs að fátt jákvætt liggi í loftinu um þarlent efnahagslíf. Reikna megi með fleiri dögum líkt og í vikunni þar sem vísitölur rjúka upp og niður um nokkur prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira