Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi 10. júlí 2008 11:04 Englandsbanki. Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fimm prósentum. Þetta er í samræmi við flestar spár. Í rökstuðningi bankans fyrir ákvörðuninni kemur fram að stefnt sé að því að halda verðbólgu niðri en hætt sé við að hún komi niður á vexti hagkerfisins. Bankinn lækkaði stýrivextina síðast um 25 punkta í apríl og hafa þeir lækkað um 50 punkta frá áramótum. Þeir hafa staðið óbreyttir síðan í apríl. Verðbólga mælist nú 3,3 prósent í Bretlandi sem er 1,3 prósentustigum yfir verðbólgumarkmiðum Englandsbanka. Breska ríkisútvarpið bendir engu að síður á að forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafi þrýst á lækkun stýrivaxta. Eigi þau á brattan að sækja í því umhverfi sem nú ríki og geti hátt vaxtastigi komið harkalega niður á þeim. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, ákvað í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í fimm prósentum. Þetta er í samræmi við flestar spár. Í rökstuðningi bankans fyrir ákvörðuninni kemur fram að stefnt sé að því að halda verðbólgu niðri en hætt sé við að hún komi niður á vexti hagkerfisins. Bankinn lækkaði stýrivextina síðast um 25 punkta í apríl og hafa þeir lækkað um 50 punkta frá áramótum. Þeir hafa staðið óbreyttir síðan í apríl. Verðbólga mælist nú 3,3 prósent í Bretlandi sem er 1,3 prósentustigum yfir verðbólgumarkmiðum Englandsbanka. Breska ríkisútvarpið bendir engu að síður á að forsvarsmenn breskra fyrirtækja hafi þrýst á lækkun stýrivaxta. Eigi þau á brattan að sækja í því umhverfi sem nú ríki og geti hátt vaxtastigi komið harkalega niður á þeim.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira