Létt hjá Arsenal gegn Twente - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2008 21:16 William Gallas og Cesc Fabregas fagna marki þess fyrrnefnda í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Arsenal vann í kvöld 4-0 sigur á hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og samanlagt 6-0. Theo Walcott þótti eiga stjörnuleik í kvöld en hann lagði upp fyrsta mark leiksins á 27. mínútu. William Gallas bætti við öðru marki á 52. mínútu en hann fylgdi eftir skoti Nicklas Bentdner sem var varið. Walcott skoraði svo sjálfur eftir góðan sprett á 66. mínútu og Bendtner skoraði fjórða Arsenal á lokamínútu leiksins. Þjálfari Twente er Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga. Bjarni Þór Viðarsson er á mála hjá Twente en hann á nú við langvarandi meiðsli að stríða. Arsenal er nú komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í lokaumferð forkeppninnar í kvöld.Úrslit kvöldsins:Anarthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) 0-1 (3-1 samanlagt) Vitoria Guimaraes (Portúgal) - Basel (Sviss) 1-2 (1-2) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Atletico Madrid (Spáni) 0-4 (1-4)Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) 2-0 (4-0) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) 1-1 (1-2) Partizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) 1-2 (3-4) Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) 0-4 (0-6) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) 1-4 (2-8) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) 1-2 (1-3)Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) 0-0 (2-0) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) 0-1 (2-3) - Feitletraða liðið er komið áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - Lið sem léku á heimavelli í fyrri viðureigninni eru talin upp fyrst Viðureign Standard Liege og Liverpool hefur verið framlengd. Barcelona, Juventus og Panathinaikos komust áfram upp úr forkeppninni í gærkvöldi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Arsenal vann í kvöld 4-0 sigur á hollenska úrvalsdeildarfélaginu FC Twente í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og samanlagt 6-0. Theo Walcott þótti eiga stjörnuleik í kvöld en hann lagði upp fyrsta mark leiksins á 27. mínútu. William Gallas bætti við öðru marki á 52. mínútu en hann fylgdi eftir skoti Nicklas Bentdner sem var varið. Walcott skoraði svo sjálfur eftir góðan sprett á 66. mínútu og Bendtner skoraði fjórða Arsenal á lokamínútu leiksins. Þjálfari Twente er Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga. Bjarni Þór Viðarsson er á mála hjá Twente en hann á nú við langvarandi meiðsli að stríða. Arsenal er nú komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í lokaumferð forkeppninnar í kvöld.Úrslit kvöldsins:Anarthosis Famagusta (Kýpur) - Olympiakos (Grikklandi) 0-1 (3-1 samanlagt) Vitoria Guimaraes (Portúgal) - Basel (Sviss) 1-2 (1-2) Shaktar Donetsk (Úkraínu) - Atletico Madrid (Spáni) 0-4 (1-4)Álaborg (Danmörku) - Kaunas (Litháen) 2-0 (4-0) Levski Sofia (Búlgaríu) - BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi) 1-1 (1-2) Partizan (Serbíu) - Fenerbahce (Tyrklandi) 1-2 (3-4) Twente (Hollandi) - Arsenal (Englandi) 0-4 (0-6) Spartak Moskva (Rússlandi) - Dynamo Kiev (Úkraínu) 1-4 (2-8) Brann (Noregi) - Marseille (Frakklandi) 1-2 (1-3)Fiorentina (Ítalíu) - Slavia Prag (Tékklandi) 0-0 (2-0) Galatasaray (Tyrklandi) - Steaua Búkarest (Rúmeníu) 0-1 (2-3) - Feitletraða liðið er komið áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar - Lið sem léku á heimavelli í fyrri viðureigninni eru talin upp fyrst Viðureign Standard Liege og Liverpool hefur verið framlengd. Barcelona, Juventus og Panathinaikos komust áfram upp úr forkeppninni í gærkvöldi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira