Veigar Páll Gunnarsson hefur verið tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins í norsku úrvalsdeildinni. Þrír leikmenn hafa verið tilnefndir og eru þeir allir frá Stabæk. Félagar hans Daniel Nannskog og Alanzinho eru einnig tilnefndir.
Veigar Páll tilnefndur sem knattspyrnumaður ársins

Mest lesið


Haaland sló enn eitt metið í gær
Fótbolti



Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti
