Jafnt hjá United og Arsenal 5. nóvember 2008 21:45 Ryan Giggs bjargaði stigi fyrir United í kvöld NordicPhotos/GettyImages Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. Arsenal er sem fyrr á toppi G-riðilsins eftir 0-0 jafntefli við Fenerbahce á Emirates í kvöld. Arsenal byrjaði leikinn með látum en Robin Van Persie gerði sig hvað eftir annað sekan um að misnota góð færi. Arsenal hélt áfram að sækja í síðari hálfleiknum en náði ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri. Gestirnir fengu þar með aðeins annað stigið sitt í riðlinum og mega vel við una. Gamla brýnið Ryan Giggs bjargaði Manchester United jafntefli í Glasgow í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins á 84. mínútu eftir að Scott McDonald hafði komið skoska liðinu yfir snemma leiks. United átti 26 marktilraunir gegn aðeins 6 tilraunum heimamanna. United var mun betri aðilinn í leiknum en fór illa með færi sín og náði ekki að koma boltanum nema einu sinni framhjá Artur Buruc. Juventus vann frækinn sigur á Real Madrid á útivelli þar sem gamla brýnið Alessandro del Piero skoraði bæði mörk ítalska liðsins. Úrslit og markaskorarar kvöldsins: E-riðill: Álaborg 2 - 2 Villareal 0-1 Giuseppe Rossi ('42) 1-1 Jeppe Curth ('54) 1-2' Guillermo Franco ('75) 2-2 Anders Due ('81) Celtic 1 - 1 Man United 1-0 Scott McDonald ('13) 1-1 Ryan Giggs ('84) F-riðill: Fiorentina 1 - 1 Bayern 1-0 Adrian Mutu ('11) 1-1 Tim Borowski ('78) Lyon 2 - 0 Steaua 1-0 Juninho ('44) 2-0 Anthony Reveillere ('87) G-riðill: Dynamo Kiev 1 - 2 Porto 1-0 Artem Milevski ('21) 1-1 Rolando ('69) 1-2 Lucho Gonzalez ('90) Arsenal 0 - 0 Fenerbahce H-riðill: Real Madrid 0 - 2 Juventus 0-1 Alessandro Del Piero ('17) 0-2 Alessandro Del Piero ('67) BATE 0 - 2 Zenit 0-1 Pavel Pogrebnyak ('34) 0-2 Danny ('90)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira