Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð 19. september 2008 09:05 Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings. Mynd/VIlhelm Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Þá hefur gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga þriðjungshlut í, hækkað um tæp 10 prósent prósent og í Sampo, sem Exista á tæpan fimmtungshlut í, hækkað um 8,17 prósent. Mikil vanskil á lánum af þessu tagi er ein róta lausafjárkreppunnar, sem nú hefur riðið alþjóðlegum fjármálamörkuðum í rúmt ár. Ákvörðunin, sem lak út í gær, hleypti nýju lífi inn á bandarískan fjármálamarkað og rauk gengi hlutabréfa þar upp í gær. Nikkei-vísitalan rauk upp um 3,76 prósent í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkað um 6,7 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 4 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 5,72 prósent. Mikil hækkun hefur sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum. C-20 vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 4,6 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi um 6,5 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi um 5,7 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Ósló í Noregi farið upp um 4,6 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Þá hefur gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Storebrand, sem Kaupþing og Exista eiga þriðjungshlut í, hækkað um tæp 10 prósent prósent og í Sampo, sem Exista á tæpan fimmtungshlut í, hækkað um 8,17 prósent. Mikil vanskil á lánum af þessu tagi er ein róta lausafjárkreppunnar, sem nú hefur riðið alþjóðlegum fjármálamörkuðum í rúmt ár. Ákvörðunin, sem lak út í gær, hleypti nýju lífi inn á bandarískan fjármálamarkað og rauk gengi hlutabréfa þar upp í gær. Nikkei-vísitalan rauk upp um 3,76 prósent í morgun. Þá hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi hækkað um 6,7 prósent, Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 4 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakklandi hækkað um 5,72 prósent. Mikil hækkun hefur sömuleiðis verið á norrænum hlutabréfamörkuðum. C-20 vísitalan í Danmörku hefur hækkað um 4,6 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Stokkhólmi um 6,5 prósent, vísitalan í kauphöllinni í Helsinki í Finnlandi um 5,7 prósent og vísitalan í kauphöllinni í Ósló í Noregi farið upp um 4,6 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira