Heimstúr Madonnu hefst á morgun 22. ágúst 2008 20:45 Madonna í kvikmyndahátíð í Traverse City í Michiganfylki 2. ágúst. MYND/AFP Söngkonan Madonna undirbýr sig þessa dagana undir tónleikaferð um heiminn sem hefst á morgun á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Madonna sem varð fimmtug fyrir rúmri viku mun koma fram á 16 tónleikum í Evrópu, þar á meðal á Wembley í London, áður en hún færir sig yfir til Norður- og Suður-Ameríku. Madonna fór síðast í tónleikaferð um heiminn fyrir tveimur árum og mun kvenkyns listamaður aldrei hafa þénað jafn mikið á tónleikaferð líkt og hún gerði þá. Umfang tækja, tóla og fylgdarliðs Madonnu er heldur mikið. Með í för eru tvö svið, fjölmargir búningar, 69 gítarar, 12 trampólín og margt margt fleira. Einkaþjálfari og nuddari söngkonunnar eru hluti af starfsliðinu. Hljómsveit Madonnu í þetta sinn er 12 manna og þá verða 16 dansarar með í för. Talsmaður Cardiffborgar segir að öll hótel sé yfirfull vegna tónleikanna á morgun. Í nágrannabæjarfélögunum Caerphilly, Newport og Bridged eru einnig margt um manninn. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Madonna undirbýr sig þessa dagana undir tónleikaferð um heiminn sem hefst á morgun á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Madonna sem varð fimmtug fyrir rúmri viku mun koma fram á 16 tónleikum í Evrópu, þar á meðal á Wembley í London, áður en hún færir sig yfir til Norður- og Suður-Ameríku. Madonna fór síðast í tónleikaferð um heiminn fyrir tveimur árum og mun kvenkyns listamaður aldrei hafa þénað jafn mikið á tónleikaferð líkt og hún gerði þá. Umfang tækja, tóla og fylgdarliðs Madonnu er heldur mikið. Með í för eru tvö svið, fjölmargir búningar, 69 gítarar, 12 trampólín og margt margt fleira. Einkaþjálfari og nuddari söngkonunnar eru hluti af starfsliðinu. Hljómsveit Madonnu í þetta sinn er 12 manna og þá verða 16 dansarar með í för. Talsmaður Cardiffborgar segir að öll hótel sé yfirfull vegna tónleikanna á morgun. Í nágrannabæjarfélögunum Caerphilly, Newport og Bridged eru einnig margt um manninn.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira