Fór betur en á horfðist hjá FH - Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. ágúst 2008 19:52 Atli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda gegn Aston Villa í kvöld. Mynd/Pjetur Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson Evrópudeild UEFA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Eftir að hafa lent tveimur mörkum snemma undir gegn Aston Villa gátu FH-ingar gengið með höfuðið hátt til búningsklefa sinna þrátt fyrir 4-1 tap. Gareth Barry og Ashley Young komu Aston Villa yfir á fyrstu sjö mínútum leiksins eftir afar klaufalega varnarvinnu hjá FH-ingum. Eftir það hresstust Hafnfirðingar nokkuð og fengu ágæt færi en Gabriel Agbonlahor skoraði þá þriðja mark þeirra ensku. Matthías Guðmundsson náði að minnka muninn í lok fyrri hálfleiks. Síðari hálfleikur var nokkuð rólegur, sérstaklega eftir að fyrirliðinn Martin Laursen skoraði fjórða mark Aston Villa með skalla eftir hornspyrnu. Þá var aðeins eftir að klára leikinn. Leiknum var lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins og má lesa nánar um gang leiksins þar. Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa fylgist með sínum mönnum. Pjetur SigurðssonStuðningsmenn FH létu vel í sér heyra í stúkunni. Pjetur SigurðssonFyrirliðarnir Martin Laursen og Davíð Þór Viðarsson fara fyrir sínum mönnum. Pjetur SigurðssonByrjunarlið Aston Villa í kvöld. Pjetur SigurðssonByrjunarlið FH-inga. Pjetur SigurðssonTryggvi Guðmundsson reynir að halda í við Stiliyan Petrov. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason berst við Martin Laursen. Pjetur SigurðssonCraig Gardner í baráttunni við Tryggva Guðmundsson. Pjetur SigurðssonMatthías Guðmundsson í eldlínunni. Pjetur SigurðssonMargir íslensku áhorfendanna mættu í Aston Villa-treyjunum sínum. Pjetur SigurðssonAtli Guðnason og Matthías Guðmundsson fagna marki þess síðarnefnda. Pjetur Sigurðsson
Evrópudeild UEFA Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn