Ármann Smári allur að koma til Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2008 16:37 Ármann Smári Björnsson, leikmaður Brann. Mynd/Scanpix Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur. Hann fékk brjósklos í baki en segir í samtali við Vísi að endurhæfingin gangi vel. „Ég er nú aðeins byrjaður að sparka í bolta og verð vonandi orðinn klár eftir um þrjár vikur." „Það er auðvitað leiðinlegt að missa af upphafi tímabilsins því ég þarf í raun að byrja mitt undirbúningstímabil upp á nýtt. En ég er bara rólegur og einbeiti mér að því að ná mér heilum og fara ekki of snemma af stað aftur." Brann á titil að verja í norsku úrvalsdeildinni en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi í upphafi móts og situr í níutnda sæti með sjö stig eftir fimm umferðir. Liðið hefur unnið tvo leiki, gert eitt jafntefli en tapað tveimur. „Við höfum tapað báðum útileikjunum, gegn Álasundi og Brann, þar sem við vorum hreint út sagt slakir. En við unnum mikilvægan sigur á Lilleström um helgina þar sem við náðum að spila vel." Gylfi Einarsson skoraði eitt marka Brann í 2-1 sigri á Lilleström og segir Ármann Smári að hann hafi staðið sig afar vel. „Ég hef aldrei séð hann hlaupa jafn mikið enda var hann dauðuppgefinn þegar honum var skipt út af. Enda átti hann frábæran leik." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Ármann Smári Björnsson hefur ekkert getað spilað með liði sínu, Brann í Noregi, í upphafi móts þar sem hann er óðum að jafna sig eftir að hafa gengist undir aðgerð fyrr í vetur. Hann fékk brjósklos í baki en segir í samtali við Vísi að endurhæfingin gangi vel. „Ég er nú aðeins byrjaður að sparka í bolta og verð vonandi orðinn klár eftir um þrjár vikur." „Það er auðvitað leiðinlegt að missa af upphafi tímabilsins því ég þarf í raun að byrja mitt undirbúningstímabil upp á nýtt. En ég er bara rólegur og einbeiti mér að því að ná mér heilum og fara ekki of snemma af stað aftur." Brann á titil að verja í norsku úrvalsdeildinni en liðinu hefur ekki gengið sem skyldi í upphafi móts og situr í níutnda sæti með sjö stig eftir fimm umferðir. Liðið hefur unnið tvo leiki, gert eitt jafntefli en tapað tveimur. „Við höfum tapað báðum útileikjunum, gegn Álasundi og Brann, þar sem við vorum hreint út sagt slakir. En við unnum mikilvægan sigur á Lilleström um helgina þar sem við náðum að spila vel." Gylfi Einarsson skoraði eitt marka Brann í 2-1 sigri á Lilleström og segir Ármann Smári að hann hafi staðið sig afar vel. „Ég hef aldrei séð hann hlaupa jafn mikið enda var hann dauðuppgefinn þegar honum var skipt út af. Enda átti hann frábæran leik."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira