Hermann og félagar fengu AC Milan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2008 10:30 Hermann Hreiðarsson fær vonandi að spila gegn AC Milan. Nordic Photos / Getty Images Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi) Evrópudeild UEFA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. Margar stórstjörnur leika með AC Milan, eins og Ronaldinho, Kaka, Paolo Maldini, Andrea Pirlo og Filippo Inzaghe. Þetta er í fyrsta sinn sem Portsmouth tekur þátt í Evrópukeppninni og fá þeir verðugt verkefni í eldskírn sinni. Hollenska liðið Heerenveen, lið Arnórs Smárasonar, er í sama riðli og er því möguleiki að Hermann og Arnór mætist á vellinum þó svo að þeir hafi fá tækifæri fengið í aðalliði sinna félaga að undanförnu. Þriðja Íslendingaliðið, FC Twente, lenti í afar erfiðum riðli - með Manchester City, Schalke, PSG og Racing Santander. Bjarni Þór Viðarsson leikur með Twente en hefur reyndar átt við erfið meiðsli að stríða. Tottenham slapp ágætlega frá drættinum en Aston Villa fékk heldur erfiðari riðil. Dregið var í átta fimm liða riðla í dag og komast þrjú efstu liðin í hverjum riðli áfram í 32-liða úrslitin sem verða leikin með útsláttarfyrirkomulagi. Auk liðanna 24 úr riðlakeppninni komast þau átta lið sem urðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeild Evrópu einnig í 32-liða úrslitin. Riðlarnir:A-riðill Schalke (Þýskalandi) PSG (Frakklandi) Manchester City (Englandi) Racing Santander (Spáni) FC Twente (Hollandi)B-riðill Benfica (Portúgal) Olympiakos (Grikklandi) Galatasaray (Tyrklandi) Hertha Berlín (Þýskalandi) Metalist Kharkiv (Úkraínu)C-riðill Sevilla (Spáni) Stuttgart (Þýskalandi) Sampdoria (Ítalíu) Partizan Belgrad (Serbíu) Standard Liege (Belgíu) D-riðill Tottenham (Englandi) Spartak Moskva (Rússlandi) Udinese (Ítalíu) Dinamo Zagreb (Króatíu) NEC Nijmegen (Hollandi)E-riðill AC Milan (Ítalíu) Heerenveen (Hollandi) Braga (Portúgal) Portsmouth (Englandi) Wolfsburg (Þýskalandi)F-riðill Hamburger SV (Þýskalandi) Ajax (Hollandi) Slavia Prag (Tékklandi) Aston Villa (Englandi) MSK Ziline (Slóvakíu) G-riðill Valencia (Spáni) Club Brugge (Belgíu) Rosenborg (Noregi) FC Kaupmannahöfn (Danmörku) Saint-Etienne (Frakklandi)H-riðill CSKA Moskva (Rússlandi) Deportivo La Coruna (Spáni) Feyenoord (Hollandi) AS Nancy (Frakklandi) Lech Poznan (Póllandi)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira