HP dregur hlutabréfamarkaðinn upp 20. ágúst 2008 13:06 Mark V. Hurd, forstjóri tölvuframleiðandans HP. Mynd/AFP Líkur eru á því að gott uppgjör bandaríska tölvuframleiðandans Hewlett-Packard hífi upp bandarískan hlutabréfamarkað í dag, að sögn fjármálaskýrenda. Hagnaður fyrirtækisins námu 2,03 milljörðum dala á síðasta fjórðungi ársins, sem er sá þriðji í bókum félagsins, sem jafngildir 168 milljörðum íslenskra króna. Sé það brotið niður nemur hagnaðurinn 80 sentum á hlut. Þetta er sömuleiðis fjórtán prósenta aukning á milli ára. Góð afkoma skýrist af sterkri sölu á fartölvum jafnt utan sem innan landssteina. Associated Press-fréttastofan segir að niðurstöður uppgjörsins benda til að efnahagslífið standi ekki jafn illa og áður var talið. Miðað við viðskiptin fyrir opnun fjármálamarkaða vestanhafs bendir allt til að gengi hlutabréfa muni hækka, í það minnsta í byrjun dags, eftir skell síðustu tvo daga. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Líkur eru á því að gott uppgjör bandaríska tölvuframleiðandans Hewlett-Packard hífi upp bandarískan hlutabréfamarkað í dag, að sögn fjármálaskýrenda. Hagnaður fyrirtækisins námu 2,03 milljörðum dala á síðasta fjórðungi ársins, sem er sá þriðji í bókum félagsins, sem jafngildir 168 milljörðum íslenskra króna. Sé það brotið niður nemur hagnaðurinn 80 sentum á hlut. Þetta er sömuleiðis fjórtán prósenta aukning á milli ára. Góð afkoma skýrist af sterkri sölu á fartölvum jafnt utan sem innan landssteina. Associated Press-fréttastofan segir að niðurstöður uppgjörsins benda til að efnahagslífið standi ekki jafn illa og áður var talið. Miðað við viðskiptin fyrir opnun fjármálamarkaða vestanhafs bendir allt til að gengi hlutabréfa muni hækka, í það minnsta í byrjun dags, eftir skell síðustu tvo daga.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira