Olíuverð í hæstu hæðum 16. júní 2008 13:40 Heimsmarkaðsverð á hráolíu sló met að nýju í dag þegar það skaust í tæpa 140 dali á tunnu. Veiking á gengi bandaríkjadals á hlut að máli. Verðið á olíunni, sem afhent verður í næsta mánuði, snerti 139,89 dali á tunnu fyrripart í dag og hafði aldrei verið hærra. Það lækkaði hins vegar og stendur nú í 138,86 dölum á tunnu. Fréttastofa Associated Press hefur eftir fjármálaskýrendum að fjárfestar hafi keypt hrávörur á borð við hráolíu upp á síðkastið til að verja sig gegn aukinni verðbólgu. Þá geri lækkun á gengi dalsins það að verkum að olíutunnan, sem er verðlögð í dölum, verður ódýrari eftir því sem gengið veikist. Þróunin á bandaríkjadalnum er talin vera ein af helstu ástæðum þess að verðið hefur hækkað mikið, að sögn Associated Press. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu sló met að nýju í dag þegar það skaust í tæpa 140 dali á tunnu. Veiking á gengi bandaríkjadals á hlut að máli. Verðið á olíunni, sem afhent verður í næsta mánuði, snerti 139,89 dali á tunnu fyrripart í dag og hafði aldrei verið hærra. Það lækkaði hins vegar og stendur nú í 138,86 dölum á tunnu. Fréttastofa Associated Press hefur eftir fjármálaskýrendum að fjárfestar hafi keypt hrávörur á borð við hráolíu upp á síðkastið til að verja sig gegn aukinni verðbólgu. Þá geri lækkun á gengi dalsins það að verkum að olíutunnan, sem er verðlögð í dölum, verður ódýrari eftir því sem gengið veikist. Þróunin á bandaríkjadalnum er talin vera ein af helstu ástæðum þess að verðið hefur hækkað mikið, að sögn Associated Press.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira