Sampo og Storebrand falla hratt 8. október 2008 09:12 Höfuðstöðvar Storebrand. Gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo hefur fallið um 5,9 prósent í dag og Storebrand um 7,9 prósent. Kaupþing og Exista eiga 25 prósenta hlut í Storebrand en Exista seldi tæpan tuttugu prósenta hlut í Sampo í gær. Exista seldi hlutinn á 11,5 evrur á hlut með ríflega 20 prósenta afslætti frá lokagengi bréfa í félaginu á mánudag. Gengi stendur nú, að viðbættu falli dagsins, í 11,78 evrum á hlut. Gengi Storebrand stendur í dag í 21 norski krónu á hlut. Í gær féll gengi bréfa í félaginu 14 prósent. Það féll um 40 prósent í síðasta mánuði. Haft var eftir Nils Christian Qyen hjá greiningardeild First Securitas á vefsíðunni E24.no í gær að ástandið á Íslandi skýri að mestu fall Storebrand. Fallið er nokkuð í samræmi við þróun mála á norrænum hlutabréfamörkuðum í dag. Þannig hefur C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í Danmörku fallið um 8,17 prósent, vísitala hlutabréfa á aðallista í Ósló í Noregi fallið um 8,8 prósent, í Svíþjóð um 4,6 prósent og í Helsinki í Finnlandi um 3,6 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gengi hlutabréfa í finnska fjármálafyrirtækinu Sampo hefur fallið um 5,9 prósent í dag og Storebrand um 7,9 prósent. Kaupþing og Exista eiga 25 prósenta hlut í Storebrand en Exista seldi tæpan tuttugu prósenta hlut í Sampo í gær. Exista seldi hlutinn á 11,5 evrur á hlut með ríflega 20 prósenta afslætti frá lokagengi bréfa í félaginu á mánudag. Gengi stendur nú, að viðbættu falli dagsins, í 11,78 evrum á hlut. Gengi Storebrand stendur í dag í 21 norski krónu á hlut. Í gær féll gengi bréfa í félaginu 14 prósent. Það féll um 40 prósent í síðasta mánuði. Haft var eftir Nils Christian Qyen hjá greiningardeild First Securitas á vefsíðunni E24.no í gær að ástandið á Íslandi skýri að mestu fall Storebrand. Fallið er nokkuð í samræmi við þróun mála á norrænum hlutabréfamörkuðum í dag. Þannig hefur C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í Danmörku fallið um 8,17 prósent, vísitala hlutabréfa á aðallista í Ósló í Noregi fallið um 8,8 prósent, í Svíþjóð um 4,6 prósent og í Helsinki í Finnlandi um 3,6 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent Netvís tekur við af SAFT Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira