Bankatap veldur titringi í Bandaríkjunum 17. desember 2008 21:46 Miðlarar velta fyrir sér hægstæðustu kostakjörunum á bandarískum hlutabréfamarkaði. Mynd/AP Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni nú er hagnaðartaka fjárfesta auk þess sem tap umfram væntingar hjá bandaríska bankanum Morgan Stanley gerði einhverja svartsýna á stöðu efnahagsmála. Morgan Stanley tapaði 2,37 milljörðum dala á fjórða ársfjórðungi sem er talsvert meira en menn gerðu ráð fyrir. Þetta er annar dagurinn í röð sem bandarískt risafjármálafyrirtæki skilar slæmu uppgjöri en í gær greindi Goldman Sachs frá því að bankinn hefði tapað 2,12 milljörðum dala á sama tímabili. Þetta er fyrsta tap bankans síðan hann varð að skráðu almenningshlutafélagi fyrir ellefu árum.S&P 500-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,96 prósent í dag en Dow Jones-vísitalan um 1,12 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Helstu vísitölur vestanhafs ruku upp í gær eftir stýrivaxtalækkun bandaríska seðlabankans. Helsta ástæðan fyrir lækkuninni nú er hagnaðartaka fjárfesta auk þess sem tap umfram væntingar hjá bandaríska bankanum Morgan Stanley gerði einhverja svartsýna á stöðu efnahagsmála. Morgan Stanley tapaði 2,37 milljörðum dala á fjórða ársfjórðungi sem er talsvert meira en menn gerðu ráð fyrir. Þetta er annar dagurinn í röð sem bandarískt risafjármálafyrirtæki skilar slæmu uppgjöri en í gær greindi Goldman Sachs frá því að bankinn hefði tapað 2,12 milljörðum dala á sama tímabili. Þetta er fyrsta tap bankans síðan hann varð að skráðu almenningshlutafélagi fyrir ellefu árum.S&P 500-hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,96 prósent í dag en Dow Jones-vísitalan um 1,12 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira