Keisarinn biðlar til Mourinho 5. janúar 2008 21:45 Keisarinn er klár í Mourinho NordicPhotos/GettyImages "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
"Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Bayern er talið einn fárra liða sem gætu komið til greina hjá Jose Mourinho, sem hefur í fórum sínum stórkostlega ferilskrá frá tíð sinni með Porto og Chelsea. Mourinho talar reyndar ekki þýsku og það þykir fyrirstaða - en ekki að mati Keisarans sem telur tungumálið ekki fyrirstöðu þegar góður maður er annars vegar. "Mourinho? Því ekki það? Hann myndi hafa allt sumarið til að fara í málaskóla," skrifaði Beckenbauer í dálki sínum í þýska dagblaðinu Bild. "Félagið okkar þarf stórt nafn í stjórastólinn. Mann sem er með reynslu, þekkingu og skilning á þýskri tungu." Svo skemmtilega vill til að Beckenbauer sjálfur er einmitt maður með slíka ferilskrá eftir að hafa unnið allt sem hægt er að vinna sem leikmaður og þjálfari með landsliðum og félagsliðum á glæsilegum ferli. Hinn 62 ára gamli höfðingi hefur þó ekki í hyggju að bjóða sig fram í starfið. "Eini maðurinn sem ég get útilokað í starfið er ég sjálfur. Við Karl-Heinz Rummenigge og Uli Hoeness munum teikna upp lista líklegra manna og stjórnin mun greiða atkvæði um þá," sagði Keisarinn.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira