Sjálfstæður atvinnurekandi - eða ríkur? 3. febrúar 2008 11:26 Sjálfstæðir atvinnurekendur eru líklegri í úrtaki skattayfirvalda í Bandaríkjunum. MYND/Getty Images Þeir Bandaríkjamenn sem vinna fyrir sjálfan sig, eða þéna meira en eina milljón bandaríkjadala, 65 milljónir íslenskra króna, á ári, eru líklegri til að verða skoðaðir sérstaklega af ríkisskattstofu Bandaríkjanna en aðrir Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er ríkisskattstjóri Bandaríkjanna að auka eftirlit með þeim sem hafa yfir 100 þúsund dali í tekjur á ári (6,5 milljónir króna). En sérstaklega þeirra sem hafa meira en milljón bandaríkjadali í árstekjur. Skattstofan mun einnig skoða betur skattskýrslur þeirra sem eru skráðir í vinnu hjá eigin fyrirtæki. Rannsóknir embættisins sýna að helstu misbrestir í skattframtölum finnist hjá slíkum aðilum. Þá er sérstök athygli á þá sem eiga í sameignarfélögum eða félögum með hámark fimm eigendum sem njóta sama lagalega réttar og hlutafélög en eru skattlögð eins og sameignarfélög. Á síðasta ári voru 1,4 milljón skattframtöl yfirfarin. Það var sjö prósenta fjölgun frá fyrra ári og hæsta tala yfirfarinna framtala frá árinu 1997. Búist er við að fleiri framtöl verði yfirfarin í ár. Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þeir Bandaríkjamenn sem vinna fyrir sjálfan sig, eða þéna meira en eina milljón bandaríkjadala, 65 milljónir íslenskra króna, á ári, eru líklegri til að verða skoðaðir sérstaklega af ríkisskattstofu Bandaríkjanna en aðrir Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er ríkisskattstjóri Bandaríkjanna að auka eftirlit með þeim sem hafa yfir 100 þúsund dali í tekjur á ári (6,5 milljónir króna). En sérstaklega þeirra sem hafa meira en milljón bandaríkjadali í árstekjur. Skattstofan mun einnig skoða betur skattskýrslur þeirra sem eru skráðir í vinnu hjá eigin fyrirtæki. Rannsóknir embættisins sýna að helstu misbrestir í skattframtölum finnist hjá slíkum aðilum. Þá er sérstök athygli á þá sem eiga í sameignarfélögum eða félögum með hámark fimm eigendum sem njóta sama lagalega réttar og hlutafélög en eru skattlögð eins og sameignarfélög. Á síðasta ári voru 1,4 milljón skattframtöl yfirfarin. Það var sjö prósenta fjölgun frá fyrra ári og hæsta tala yfirfarinna framtala frá árinu 1997. Búist er við að fleiri framtöl verði yfirfarin í ár.
Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira