Óvæntur sigur heimamanns á Indlandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2008 13:53 McGrane óskar Chowrasia til hamingju með sigurinn. Nordic Photos / AFP Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Chowrasia spilaði afar vel á lokadeginum í morgun og kláraði hringinn á fimm undir pari eða 67 höggum. Samtals lék hann á níu höggum undir pari og hafði tveggja högga forystu á Írann Damien McGrane. Þrír mismunandi kylfingar skiptust á að hafa forystuna á milli keppnisdaga á mótinu en enginn þeirra náði að klófesta sigurinn. Frakkinn Raphael Jacquelin hafði forystu fyrir síðasta keppnisdaginn en lék á 74 höggum í dag og samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hafnaði í 4.-5. sæti ámótinu. Ernie Els frá Suður-Afríku endaði mótið betur en hann byrjaði og lék á 71 höggi í dag, rétt eins og Daninn Thomas Björn. Þeir luku báðir keppni á þremur höggum undir pari og urðu í 6.-10. sæti. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimamaðurinn Shivshankar Chowrasia vann heldur óvæntan sigur á indverska meistaramótinu í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Chowrasia spilaði afar vel á lokadeginum í morgun og kláraði hringinn á fimm undir pari eða 67 höggum. Samtals lék hann á níu höggum undir pari og hafði tveggja högga forystu á Írann Damien McGrane. Þrír mismunandi kylfingar skiptust á að hafa forystuna á milli keppnisdaga á mótinu en enginn þeirra náði að klófesta sigurinn. Frakkinn Raphael Jacquelin hafði forystu fyrir síðasta keppnisdaginn en lék á 74 höggum í dag og samtals á fjórum höggum undir pari. Hann hafnaði í 4.-5. sæti ámótinu. Ernie Els frá Suður-Afríku endaði mótið betur en hann byrjaði og lék á 71 höggi í dag, rétt eins og Daninn Thomas Björn. Þeir luku báðir keppni á þremur höggum undir pari og urðu í 6.-10. sæti.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira