Gerrard skoraði 500. Evrópumark Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2008 10:01 Steven Gerrard fagnar marki sínu í gær. Nordic Photos / Getty Images Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fyrsta markið skoraði Gordon Wallace í 5-0 sigri Liverpool á KR hér á landi þann 17. ágúst 1964. Sá leikur var í Evrópukeppni meistaraliða. Steve Heighway skoraði 100. markið í sigurleik Liverpool gegn Dynamo Berlin frá Austur-Þýskalandi í UEFA-bikarkeppninni árið 1972. Mark númer 200 skoraði Sammy Lee árið 1980 í 10-1 sigurleik á OPS frá Finnlandi í Evrópukeppni meistaraliða. Ian Rush skoraði svo 300. markið er Liverpool vann Apollon Limassol frá Kýpur, 6-1, árið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa. Michael Owen skoraði 400. markið fyrir fimm árum síðan í 1-1 jafnteflisleik gegn Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í UEFA-bikarkeppninni. Liverpool hefur skorað mörkin 500 í 276 Evrópuleikjum en 156 þeirra hafa unnist og 60 tapast. Markatalan í þessum leikjum er 500-217. Flest mörkin voru skoruð í Evrópukeppni meistaraliða eða 159 talsins. 122 mörk hafa verið skoruð í Meistaradeildinni, 116 í UEFA-bikarkeppninni, 57 í Evrópukeppni bikarhafa og 46 í Fairs Cup. Liverpool tók einmitt fram úr Inter í leiknum í gær en síðarnefnda liðið hefur skorað 499 Evrópumörk. Liverpool er í áttunda sæti yfir flest skoruð mörk í Evrópukeppnunum en efst enskra liða.Tíu efstu liðin: Real Madrid 836 mörk Barcelona 800 Juventus 637 Bayern München 627 Anderlecht 523 AC Milan 512 Benfica 503 Liverpool 500 Inter 499 Ajax 490 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fyrsta markið skoraði Gordon Wallace í 5-0 sigri Liverpool á KR hér á landi þann 17. ágúst 1964. Sá leikur var í Evrópukeppni meistaraliða. Steve Heighway skoraði 100. markið í sigurleik Liverpool gegn Dynamo Berlin frá Austur-Þýskalandi í UEFA-bikarkeppninni árið 1972. Mark númer 200 skoraði Sammy Lee árið 1980 í 10-1 sigurleik á OPS frá Finnlandi í Evrópukeppni meistaraliða. Ian Rush skoraði svo 300. markið er Liverpool vann Apollon Limassol frá Kýpur, 6-1, árið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa. Michael Owen skoraði 400. markið fyrir fimm árum síðan í 1-1 jafnteflisleik gegn Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í UEFA-bikarkeppninni. Liverpool hefur skorað mörkin 500 í 276 Evrópuleikjum en 156 þeirra hafa unnist og 60 tapast. Markatalan í þessum leikjum er 500-217. Flest mörkin voru skoruð í Evrópukeppni meistaraliða eða 159 talsins. 122 mörk hafa verið skoruð í Meistaradeildinni, 116 í UEFA-bikarkeppninni, 57 í Evrópukeppni bikarhafa og 46 í Fairs Cup. Liverpool tók einmitt fram úr Inter í leiknum í gær en síðarnefnda liðið hefur skorað 499 Evrópumörk. Liverpool er í áttunda sæti yfir flest skoruð mörk í Evrópukeppnunum en efst enskra liða.Tíu efstu liðin: Real Madrid 836 mörk Barcelona 800 Juventus 637 Bayern München 627 Anderlecht 523 AC Milan 512 Benfica 503 Liverpool 500 Inter 499 Ajax 490
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira