Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. febrúar 2008 22:07 Ribery fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. 1860 leikur í þýsku 2. deildinni og fékk því sjaldgæft tækifæri til að vinna stóra bróðir í München. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því framlengt. Allt útlit var fyrir að vítaspyrnukeppni þyrfti til að knýja fram úrslit en þegar hálf mínúta var til leiksloka dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu á 1860. Brotið var á Miroslav Klose en endursýning í sjónvarpinu sýndi að brotið var á honum utan teigs. Frakkinn Franck Ribery tók vítið og skoraði og byrjaði eðlilega að fagna. Dómarinn flautaði og dæmdi að endurtaka skyldi spyrnuna þar sem leikmaður Bayern hljóp inn í teiginn áður en Ribery tók spyrnuna. Ribery fór því öðru sinni á vítapunktinn. Hann lét stressið ekki á sig fá og vippaði á mitt markið en markvörður 1860 fór í annað hornið. Þar með tryggði hann Bayern sigur og sæti í undanúrslitum keppninnar. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós í leiknum. Luca Toni, leikmaður Bayern, fékk sitt síðara gula spjald á 84. mínútu leiksins en tveir leikmenn 1860, Schwarz og Thorandt, fengu rautt í framlengingunni. Fyrr í kvöld vann Wolfsburg sigur á Hamburger SV, 2-1, í framlengdum leik. Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. 1860 leikur í þýsku 2. deildinni og fékk því sjaldgæft tækifæri til að vinna stóra bróðir í München. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því framlengt. Allt útlit var fyrir að vítaspyrnukeppni þyrfti til að knýja fram úrslit en þegar hálf mínúta var til leiksloka dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu á 1860. Brotið var á Miroslav Klose en endursýning í sjónvarpinu sýndi að brotið var á honum utan teigs. Frakkinn Franck Ribery tók vítið og skoraði og byrjaði eðlilega að fagna. Dómarinn flautaði og dæmdi að endurtaka skyldi spyrnuna þar sem leikmaður Bayern hljóp inn í teiginn áður en Ribery tók spyrnuna. Ribery fór því öðru sinni á vítapunktinn. Hann lét stressið ekki á sig fá og vippaði á mitt markið en markvörður 1860 fór í annað hornið. Þar með tryggði hann Bayern sigur og sæti í undanúrslitum keppninnar. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós í leiknum. Luca Toni, leikmaður Bayern, fékk sitt síðara gula spjald á 84. mínútu leiksins en tveir leikmenn 1860, Schwarz og Thorandt, fengu rautt í framlengingunni. Fyrr í kvöld vann Wolfsburg sigur á Hamburger SV, 2-1, í framlengdum leik.
Þýski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira