Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. febrúar 2008 22:07 Ribery fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos / Bongarts Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. 1860 leikur í þýsku 2. deildinni og fékk því sjaldgæft tækifæri til að vinna stóra bróðir í München. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því framlengt. Allt útlit var fyrir að vítaspyrnukeppni þyrfti til að knýja fram úrslit en þegar hálf mínúta var til leiksloka dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu á 1860. Brotið var á Miroslav Klose en endursýning í sjónvarpinu sýndi að brotið var á honum utan teigs. Frakkinn Franck Ribery tók vítið og skoraði og byrjaði eðlilega að fagna. Dómarinn flautaði og dæmdi að endurtaka skyldi spyrnuna þar sem leikmaður Bayern hljóp inn í teiginn áður en Ribery tók spyrnuna. Ribery fór því öðru sinni á vítapunktinn. Hann lét stressið ekki á sig fá og vippaði á mitt markið en markvörður 1860 fór í annað hornið. Þar með tryggði hann Bayern sigur og sæti í undanúrslitum keppninnar. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós í leiknum. Luca Toni, leikmaður Bayern, fékk sitt síðara gula spjald á 84. mínútu leiksins en tveir leikmenn 1860, Schwarz og Thorandt, fengu rautt í framlengingunni. Fyrr í kvöld vann Wolfsburg sigur á Hamburger SV, 2-1, í framlengdum leik. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira
Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. 1860 leikur í þýsku 2. deildinni og fékk því sjaldgæft tækifæri til að vinna stóra bróðir í München. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því framlengt. Allt útlit var fyrir að vítaspyrnukeppni þyrfti til að knýja fram úrslit en þegar hálf mínúta var til leiksloka dæmdi dómari leiksins vítaspyrnu á 1860. Brotið var á Miroslav Klose en endursýning í sjónvarpinu sýndi að brotið var á honum utan teigs. Frakkinn Franck Ribery tók vítið og skoraði og byrjaði eðlilega að fagna. Dómarinn flautaði og dæmdi að endurtaka skyldi spyrnuna þar sem leikmaður Bayern hljóp inn í teiginn áður en Ribery tók spyrnuna. Ribery fór því öðru sinni á vítapunktinn. Hann lét stressið ekki á sig fá og vippaði á mitt markið en markvörður 1860 fór í annað hornið. Þar með tryggði hann Bayern sigur og sæti í undanúrslitum keppninnar. Þrjú rauð spjöld litu dagsins ljós í leiknum. Luca Toni, leikmaður Bayern, fékk sitt síðara gula spjald á 84. mínútu leiksins en tveir leikmenn 1860, Schwarz og Thorandt, fengu rautt í framlengingunni. Fyrr í kvöld vann Wolfsburg sigur á Hamburger SV, 2-1, í framlengdum leik.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Sjá meira