Valsmenn eru í góðum málum eftir fyrri hálfleik bikarúrslitaleiksins gegn Fram þar sem þeir hafa yfir 16-9. Valsmenn komust í 3-0 í leiknum og hafa verið með öruggt forskot allan hálfleikinn. Sigurður Eggertsson meiddist um miðbik hálfleiksins og getur væntanlega ekki spilað meira í dag.
