Klukkan tólf á hádegi verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Drátturinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi.
Liðin í pottinum eru Manchester United, Liverpool, Arsenal, Chelsea, Roma, Schalke, Barcelona og Fenerbahce.
Klukkan eitt verður svo dregið í 8-liða úrslit Uefa keppninnar.